Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 87

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 87
2. tafla. Fððurgiidi og hrápróiein í fóðursýmim sem greind voru haustið 1993 Sýni Fjöldi mælinga FE í kg þurrefnis Hráprótein g/kg þurrefnis BM 76 0,75±0,15 158±28 D 50 0,70±0,06 152±27 SH 39 0,73±0,08 152±27 HN 73 0,70±0,14 153±31 KB 75 0,75±0,08 164±36 Alhliða góð taða 0,74 150 3. tafla. Steinefni f fóðursýnum sem efnagieind voru haustið 1993, g/kg þurrefnis. Sýni Fjöldi mælinga Ca P Mg K Na BM 76 3,95±0,89 3,32+0,56 2,29±0,51 16,1016,06 1,9811,60 D 50 3,69±0,69 3,15+0,45 2,19±0,36 16,4914,03 1,5611,04 SH 39 4,46±1,15 3,52±0,69 2,1210,51 17,1314,28 1,8911,17 HN 73 3,94±1,52 3,36±0,80 2,06±0,55 18,7716,52 1,7611,54 KB 75 4,04±0,93 3,53±1,74 2,1710,44 18,0716,76 2,1811,75 Alhliða góð taða 4,4 3,9 2,1 17,6 1,8 Gildi fyrir fosfór eru lág að meðaltali og gildi fyrir kalí eru mjög breytileg. Að öðru leyti eru meðaltöl í góu lagi. Jarðvegsefnagreiningar Veturinn 1993-1994 voru efnagreind 551 jarðvegssýni frá undanfarandi sumir vegna leiðbeininga um áburðaráætlun og kölkun túna. Sýrustig var mælt í 10 ml jarðvegs hrært í 26 ml 0,01 M CaCl2 lausn. Næringarefni voru mæld í AL-lausn (0,1 M ammonium laktat, 0,1 M edikssýra pH 3,75). Mælt pH sýnanna er að meðaltali mjög lágt, inun lægra en kjörsýrustig sáðgresis og er kalkþörf því mikil. Athuga ber þegar bomar em saman pH tölur fyrir jarðveg þá mælist sýmstig að meðaltali 0,6 til 0,7 pH stigum lægra í CaCl2 lausn en í vatni. 80

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.