Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 87

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 87
2. tafla. Fððurgiidi og hrápróiein í fóðursýmim sem greind voru haustið 1993 Sýni Fjöldi mælinga FE í kg þurrefnis Hráprótein g/kg þurrefnis BM 76 0,75±0,15 158±28 D 50 0,70±0,06 152±27 SH 39 0,73±0,08 152±27 HN 73 0,70±0,14 153±31 KB 75 0,75±0,08 164±36 Alhliða góð taða 0,74 150 3. tafla. Steinefni f fóðursýnum sem efnagieind voru haustið 1993, g/kg þurrefnis. Sýni Fjöldi mælinga Ca P Mg K Na BM 76 3,95±0,89 3,32+0,56 2,29±0,51 16,1016,06 1,9811,60 D 50 3,69±0,69 3,15+0,45 2,19±0,36 16,4914,03 1,5611,04 SH 39 4,46±1,15 3,52±0,69 2,1210,51 17,1314,28 1,8911,17 HN 73 3,94±1,52 3,36±0,80 2,06±0,55 18,7716,52 1,7611,54 KB 75 4,04±0,93 3,53±1,74 2,1710,44 18,0716,76 2,1811,75 Alhliða góð taða 4,4 3,9 2,1 17,6 1,8 Gildi fyrir fosfór eru lág að meðaltali og gildi fyrir kalí eru mjög breytileg. Að öðru leyti eru meðaltöl í góu lagi. Jarðvegsefnagreiningar Veturinn 1993-1994 voru efnagreind 551 jarðvegssýni frá undanfarandi sumir vegna leiðbeininga um áburðaráætlun og kölkun túna. Sýrustig var mælt í 10 ml jarðvegs hrært í 26 ml 0,01 M CaCl2 lausn. Næringarefni voru mæld í AL-lausn (0,1 M ammonium laktat, 0,1 M edikssýra pH 3,75). Mælt pH sýnanna er að meðaltali mjög lágt, inun lægra en kjörsýrustig sáðgresis og er kalkþörf því mikil. Athuga ber þegar bomar em saman pH tölur fyrir jarðveg þá mælist sýmstig að meðaltali 0,6 til 0,7 pH stigum lægra í CaCl2 lausn en í vatni. 80

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.