Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Page 24

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Page 24
22 ÍSLENSKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR in alternate years by sheep and cattle. A com- parison with set-stocking, and the use of ant- helmintics with these grazing managements. Acta. vet. scand. 1971, Suppl. 33, 59 PP- Henriksen, S. A.: En forbedret teknik ved under- spgelser for lungeormelarver i faeces. (An im- proved technique for the examination of faeces for larvae of lung worms). Nord. Vet. Med. 1965, 17, 446—-454. Engl. summ. Kates, K. C.: Diagnosis of gastrointestinal nema- tode parasitism of sheep by differential egg counts. Proc. Helm. Soc. Wash. 1947, 14, 44 —53. Peters, B. G., J. W. G. Leiper and P. A. Clapham: A controlled experiment with phenothiazine in sheep. J. Helminth. 1941, 19, 25—34. SNÍKJUDÝR í SAUÐFÉ Á ÍSLANDI: íslenskt yfirlit Þolhjúpuð frumdýr, ormaegg og ormalirfur í kindasaur og áhrif thiabendazole ormalyfs. Sigurður H. Richter Tilraunastöð Háskólans í meinafræði Keldum við Reykjavík. Fylgst var með hópi kinda á bæ í nágrenni Reykjavíkur í tvö ár. Saursýni voru tekin vikulega, nema yfir sumartímann, og í þeim var fylgst með f jölda Pálsson, P. A.: Hníslasótt í sauðfé (Coccidiosis in sheep). Freyr, 1955, 51 (2). Pálsson, P. A.: Um maurakláða í sauðfé (Acarine mange of sheep) Freyr 1964, 60 (17—18). Pálsson, P. A., H. Vigfússon and K. Henriksen: Heldur sullaveikin velli? (Does hydatid disease still exist in Iceland?). Læknablaðið 1971, 57 (2), 39—51. Engl. summ. Richter, S. H.: Athugun á sölu, dreifingu og notkun ormalyfja í sauðfé (A survey of the sales, distribution and use of sheep anthelmin- tica in Iceland). (Unpublished). Sullivan, B. M. and A. D. Donald: A field study of nematode parasite populations in the lacta- ting ewe. Parasitology 1970, 61, 301—315. þolhjúpaðra frumdýra, þarmaþráðormaeggja og lungnaþráðormalirfa. Einnig var fylgst með bandormseggjum og þykkt saursins. Reynt var að gera sér grein fyrir breyting- um á þessum þáttum eftir aldri kindanna og árstíma. Ástæðurnar fyrir þessum breytingum eru ræddar. Áhrif ormalyfsins thiabendazole á þessa þætti voru athuguð og út frá þeim upplýs- ingum er rætt hvenær heppiiegast sé að gefa ormalyf.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.