Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 59

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 59
KYNBÓTASKIPULAG FYRIR ÍSLENSKA KÚASTOFNINN 57 TAFLA 10. Erfðaframför í prósentum og kostnaður við mismunandi notkun nauta og mismikla söfn- un sæðis. Annual genetic gain and cost with varying use of young bulls and varying number of doses pr. bull. (A=2, B=10%, D=0%, F=0,2, G=40000, H=50%). Notkun ungnauta Use of young bulls 40 60 80 1 Árleg framför % Annual gain % 2 % kostn. á sæði % cost on semen 3 kostn. alls millj. kr. cost total millj. kr. 1 2 3 1 2 3 Fjöldi skammta Number of doses 2000 — — 0,99 19 3,87 4000 — — — 1,03 32 3,55 1,11 31 4,84 6000 0,92 42 2,67 1,08 40 4,24 1,12 39 5,83 8000 0,97 47 3,10 1,10 45 4,94 1,13 44 6,78 10000 1,00 51 3,52 1,11 49 5,65 1.13 48 7,78 Magn sœðis úr hverju nauti. I mynd 3 er sýnt, á hvern hátt kynbótafram- farir breytast eftir því, hve miklu af sæði er safnað úr hverju nauti. Þessi þátmr virðist aðeins hafa veruleg áhrif, þegar safnað er 2000 skömmtum úr hverju nauti. Það er aðeins úrvalsstyrkleiki kýrfeðra, sem breytist með magni sæðis úr hverju nauti, en úrval þeirra hefur mun minni áhrif á heildarfram- farirnar en úrvalsstyrkleiki nautsfeðra. Kostnaðurinn eykst eftir því sem fjöldi sæðisskammta úr hverju nauti eykst, bæði vegna þess að nautin þurfa að standa lengur á stöð og að magn þess sæðis eykst, sem ekki nýtist. Þetta má sjá í töflu 10. Þessi þáttur virðist lítið háður breytingum í öðrum þáttum. Hagkvæmast virðist því, að safnað sé 4000—6000 skömmtum úr hverju nauti. Fjöldi nautsfeðra. I töflu 11 eru sýndar árlegar kynbótafram- farir við mismunandi fjölda nautsfeðra í hverjum árgangi. Hér koma skýrt fram hin miklu áhrif af úrvali nautsfeðra á heíldar- framfarir. Ráðlegast virðist að nota tvö bestu naut í árgangi sem nautsfeður. TAFLA 11. Arleg erfðaframför í prósenmm við ólíkan fjölda nautsfeðra. Annual genetic gain with varying number of bull sires. Fjöldi nautsfeðra Number of bull sires Me3 1,5% skyldleika- hnignun With 1.5% inbreed depression Án skyldleika- hnignunar Without inbreed depression í 1,18 1,31 2 1,15 1,23 4 1,09 1,14 6 1,04 1,08 Úrval nautsmceðra. I töflu 12 eru sýnd áhrif af missterku úrvali nautsmæðra. Ahrifin eru mjög skýr. Arleg erfðaframför minnkar um 0,18 prósenmein- ingar ef nautsmæður eru valdar þannig, að yfirburðir þeirra svari til 10% bestu kúnna í stofninum í stað besta hundraðshlutans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.