Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 35

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 35
VORHITI OG VAXTARSKILYRÐI NYTJAJURTA 33 Mynd 5. Meðalfjöldi frostlausra daga 1951—1960. Jón EyþÓRSSON og Hlynur Sigtryggsson 1971). Fig. 5. The average number of frost-free days in lceland 1951—1960. þessu efni yfir verðmætri reynslu. Verðum við því enn um sinn að styðjast við getgátur og erlendar kenningar. Strand (1969) telur, að byrjun gróanda, sem hann áætlar vera við t > 6,0 °C, sé mæli- kvarði á byrjun vaxtarskeiðs haustsáðra jurta, sem við vorkomu hafa þegar myndað rótar- kerfi að einhverju leyti. Upphaf vaxtarskeiðs vorsáðra jurta, t. d. korns, kveður hann vera, er síðasta frost mælist að vori. A grundvelli þessa er því ekki óskynsam- legt að leggja meira upp úr tölum um byrjun gróandans, sökum þess að flestar nytjajurta okkar hafa fullbúið rótarkerfi á vordögum. Varmamagnið (= meðalhiti, °C) skiptir þar meira máli en lágmarksgildi einstakra sólar- hringa, enda fari þau ekki svo lágt, að um beinan kuldaskaða (kal) verði að ræða. Að því er grasræktina varðar, má senni- lega nota Sf-gjjdjð til þess að finna þann tíma, er hæfilegt er að bera köfnunarefnis- áburð á tún. Ráðlegt er að bera hann á um það leyti, sem tún grænka (Magnús Oskars- son 1974). Samkvæmt revnslunni frá Hvanneyri, sem áður er minnst á, urðu yngri túnspildur algrænar um það bil þremur vik- um, eftir að gróandinn byrjaði, en það er lítið eitt fyrr en vænta má síðustu frosta að vori. Líklegt má telja, að of snemmt sé að miða áburðartímann á stöðvum við ströndina við síðasta frost að vori, en of seint á stöðvum inni á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.