Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 57

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 57
KYNBÓTASKIPULAG FYRIR ÍSLENSKA vÚASTOFNINN 55 TAFLA 8. Arleg erfðaframför við mismunandi stærð af- kvæmahópsins í 20000 kúa stofni og 40000 kúa stofni (A=2, B=4%, C=60%, D= 0%, E=6000, F=0,2, H=50%). Per cent annual gain with varying numher of daughter pr. bull in population of 20000 cows and one of 40000 cows (A=2, B=4%, C=60%, D=0%, E=6000, F=0,2, H =50%). Stofnstærð Population 20000 40000 HópstærS Number of daughter pr. bull 20 1.15 1,23 30 1,14 1,23 40 1,13 1,23 50 1,11 1,21 '60 1,09 1,19 80 1,07 1,16 100 1,00 1,11 150 0,87 0,98 Þetta bendir einnig til, að úrvalsstyrkleik- inn ráði meira um kynbótaframfarirnar en ör- yggi úrvalsins. Oryggið er orðið allhátt þegar við 20 dætur, og vex hægt úr því. Arfgengið virðist engin teljandi áhrif hafa á kjörstærð afkvæmahópsins innan þeirra marka, sem rannsóknin náði til. Eins og mynd 1 sýnir, verður kostnaðurinn við litla dætrahópa mjög mikill. Því er ljóst, að það kynbótaskipulag, sem gefur mesta erfðaframför, er ekki hagkvæmast. Jaðar- kostnaður við 80 dætra hópa er 11—12 krónur á hvern mjólkurlítra. Því virðist, að hópstærð á bilinu 80—100 dætur sé heppi- legust við núverandi aðstæður. Sé þessi hópstærð valin, ætti að taka árlega í notkun um 30 naut. nautum á væntanlegar erfðaframfarir. Figure 2. Effect of varying use of oung butts on expected genetic gain. í mynd 2 eru sýnd áhrif mismikillar notk- unar óreyndra nauta í ræktuninni. Kynbóta- framfarir aukast verulega við notkun ó- reyndra nauta að 60%, en við meiri notkun virðist breytingin óveruleg. Aukningin á bil- inu 20—40% er sérstaklega greinileg. Notk- unarhlutfall reyndra og óreyndra nauta er háð arfgengi eiginleikans. Samfara hækkandi arfgengi virðist eiga að auka notkun ungu nautanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.