Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Síða 57

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Síða 57
KYNBÓTASKIPULAG FYRIR ÍSLENSKA vÚASTOFNINN 55 TAFLA 8. Arleg erfðaframför við mismunandi stærð af- kvæmahópsins í 20000 kúa stofni og 40000 kúa stofni (A=2, B=4%, C=60%, D= 0%, E=6000, F=0,2, H=50%). Per cent annual gain with varying numher of daughter pr. bull in population of 20000 cows and one of 40000 cows (A=2, B=4%, C=60%, D=0%, E=6000, F=0,2, H =50%). Stofnstærð Population 20000 40000 HópstærS Number of daughter pr. bull 20 1.15 1,23 30 1,14 1,23 40 1,13 1,23 50 1,11 1,21 '60 1,09 1,19 80 1,07 1,16 100 1,00 1,11 150 0,87 0,98 Þetta bendir einnig til, að úrvalsstyrkleik- inn ráði meira um kynbótaframfarirnar en ör- yggi úrvalsins. Oryggið er orðið allhátt þegar við 20 dætur, og vex hægt úr því. Arfgengið virðist engin teljandi áhrif hafa á kjörstærð afkvæmahópsins innan þeirra marka, sem rannsóknin náði til. Eins og mynd 1 sýnir, verður kostnaðurinn við litla dætrahópa mjög mikill. Því er ljóst, að það kynbótaskipulag, sem gefur mesta erfðaframför, er ekki hagkvæmast. Jaðar- kostnaður við 80 dætra hópa er 11—12 krónur á hvern mjólkurlítra. Því virðist, að hópstærð á bilinu 80—100 dætur sé heppi- legust við núverandi aðstæður. Sé þessi hópstærð valin, ætti að taka árlega í notkun um 30 naut. nautum á væntanlegar erfðaframfarir. Figure 2. Effect of varying use of oung butts on expected genetic gain. í mynd 2 eru sýnd áhrif mismikillar notk- unar óreyndra nauta í ræktuninni. Kynbóta- framfarir aukast verulega við notkun ó- reyndra nauta að 60%, en við meiri notkun virðist breytingin óveruleg. Aukningin á bil- inu 20—40% er sérstaklega greinileg. Notk- unarhlutfall reyndra og óreyndra nauta er háð arfgengi eiginleikans. Samfara hækkandi arfgengi virðist eiga að auka notkun ungu nautanna.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.