Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 51

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 51
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1974 6, 1-2: 49-60 Kynbótaskipulag fyrir íslenska kúastofninn Magnús B. Jónsson Jón Viðar Jónmundsson Bændaskóianum, Hvanneyri. YFIRLIT Skýrt er frá niðurstöðum runureikninga (simulation) til að kanna áhrif ýmissa þátta í framkvæmd kynbótastarfsins á væntanlega erfðaframför í íslenska mjólkurkúastofninum. Rannsóknin er miðuð við úrval fyrir aðeins einum eiginleika, mjólkurafköstum. Kjörstærð afkvæmahópsins er fundin 20—30 dætur, sé viðmiðunin hámarkserfðaframför. Þegar til- lit er tekið til kostnaðar við framkvæmd, virðist hópstærð 80—100 dætur ráðleg. Rétt virðist að nota óreynd naut heldur meira en reynd naut. Erfðaframfarir aukast eftir því sem meira sæði er safnað úr hverju nauti. Með hliðsjón af kostnaði virðist ráðlegt að miða sæðistöku við 5000—6000 skammta úr hverju nauti. Tveir nautsfeður í árgangi er talið ráðlegt. Sýnt er fram á, að unnt er að auka verulega notkun holda- nauta án áhrifa á kynbótastarfið í mjólkurkúastofninum. Sýnt er fram á veruleg áhrif arfgengis, þátttöku f skýrsluhaldinu og stofnstærðar á væntanlegan ár- angur kynbótastarfsins. Niðurstöðurnar eru ræddar allítarlega bæði út frá erlendum rannsóknum og með tilliti til núverandi framkvæmdar kynbótastarfsins í nautgriparækt hér á landi. Inngangur. Kynbætur nautgripa hér á landi eru sam- vinnustarfsemi, sem lýtur stjórn Búnaðarfé- lags íslands samkvæmt búfjárræktarlögum. Fjármögnun kynbótastarfsins er að miklu leyti á vegum ríkisvaldsins. Viðleitni þeirra, sem kynbótastarfinu stjórna, er, að það fjár- magn, sem til þess er varið, skili sem mesmm arði með kynbótaframförum í stofninum. Það eru ákaflega margir þættir, sem áhrif hafa á hagkvæmni kynbótastarfsins. Hag- kvæmustu lausnina verður því að vinna með því að setja upp módel, þar sem tekið er tiliit til sem flestra þátta, og leita síðan hag- kvæmusm lausna. Erlendis hafa á síðasta ára- mg verið gerðar margar rannsóknir á þessu sviði. Yfirlit yfir þær er gefið af Cunning- ham (1973). Hér á eftir verður gerð grein fyrir rann- sókn, sem gerð hefur verið, um kynbæmr nautgripa við íslenskar aðstæður. Aðferðir. Erfðayfirburði hjá völdum hópi einstaklinga má skrifa: 1 = * rIG°G þar sem i er úrvalsstyrkleikinn í stöðluðum einingum, rjQ. er samhengið milli erfða- eðlisins, sem bæta skal, og svipfarsins, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.