Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 27

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 27
VORHITI OG VAXTARSKILYRBI NYTJAJURTA 25 - dagar frá 31. mars, er hiti fer yfir+4°C Mynd 1. Samband hitafars og byrjunar vorgróðurs á þremur veðurstöðvum. Fig. 1. The regression of the beginning of vegetation, as estimated by observers, on the onset of the growing season, defined as the day when the an temperature first exceeds 4,0°C calculated on the basis of monthly averages. urs. Önnur skýring væri þó hugsanleg. Séu línurnar þrjár bornar saman, sést, að vor- gróður er talinn byrja fyrst á Reykhólum, næst á Skriðuklaustri og síðast á Sámsstöð- um, miðað við 4,0°C-markið. Röðunin er í réttu hlutfalli við norðlæga breidd stöðv- anna, þannig að á þeirri stöð, sem nyrst liggur, byrjar vorgróður hlutfallslega fyrst. Grös og annar gróður aðlagast aðstæð- um við langa ræktun á sama stað. Ekki er óskynsamlegt að áætla, að grös á Norðurlandi hefji vöxt við lægra hitastig en grös sunnan- lands. Með líkingum hér að ofan má til dæmis sýna fram á, að í meðalári byrjar vor- gróður á Reykhólum við allt að 3,5 °C lœgri meðalhita en vorgróður á Sámsstöðum. Ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.