Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Síða 27

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Síða 27
VORHITI OG VAXTARSKILYRBI NYTJAJURTA 25 - dagar frá 31. mars, er hiti fer yfir+4°C Mynd 1. Samband hitafars og byrjunar vorgróðurs á þremur veðurstöðvum. Fig. 1. The regression of the beginning of vegetation, as estimated by observers, on the onset of the growing season, defined as the day when the an temperature first exceeds 4,0°C calculated on the basis of monthly averages. urs. Önnur skýring væri þó hugsanleg. Séu línurnar þrjár bornar saman, sést, að vor- gróður er talinn byrja fyrst á Reykhólum, næst á Skriðuklaustri og síðast á Sámsstöð- um, miðað við 4,0°C-markið. Röðunin er í réttu hlutfalli við norðlæga breidd stöðv- anna, þannig að á þeirri stöð, sem nyrst liggur, byrjar vorgróður hlutfallslega fyrst. Grös og annar gróður aðlagast aðstæð- um við langa ræktun á sama stað. Ekki er óskynsamlegt að áætla, að grös á Norðurlandi hefji vöxt við lægra hitastig en grös sunnan- lands. Með líkingum hér að ofan má til dæmis sýna fram á, að í meðalári byrjar vor- gróður á Reykhólum við allt að 3,5 °C lœgri meðalhita en vorgróður á Sámsstöðum. Ekki

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.