Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 52

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 52
5Q ÍSLENSKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR valið er eftir, og °q er meðalfrávik erfða- eðlisins. Oryggið í mati á erfðaeðli einstaklings, þegar byggt er á upplýsingum um fleiri en eitt afurðaár, er eftirfarandi: rIG |/ h2 n l + (n-l)r þar sem h2 er arfgengi eiginleikans, n er fjöldi ára og r er tvímælingargildi eiginleik- ans. Við afkvæmarannsókn er öryggið í mati á erfðaeðli einstaklings, sem dæmdur er, reikn- að á eftirfarandi hátt: rIG '0.25 n h2 1 + (n-1)0.25h2 og er þá reiknað með, að í afkvæmahópnum séu einungis hálfsystkini, og er skyldleiki þeirra 0.25 og fjöldi afkvæmanna er n. Við einstaklingsúrval er no = |+ Erfðirnar berast frá kynslóð til kynslóðar eftir fjórum leiðum: 1. Frá föður til sonar (SS) 2. Frá föður til dóttur (SD) 3. Frá móður til sonar (DS) 4. Frá móður til dótmr (DD) Væntanlega árlega erfðaframför (AG) má þá reikna, eins og sýnt var af Robertson og Rendel (1950), á eftirfarandi hátt: . TSS + XSD + XDS + XDD 2l LSS + LSD + LDS + ldd 2 L og táknar L hér ættliðabilið fyrir hina fjóra liði. Við útreikninga er nauðsynlegt að skipta liðnum fyrir kýrfeður frekar niður. Við fáum XSD = k ^ÓR + (Lk) ZR = JR þar sem k er hlutur óreyndra nauta í næsm kynslóð, Ij^ úrvalsyfirburðir reyndra nauta og I(^j^ úrvalsyfirburðir ungu nautanna, en þeir eru engir samkvæmt skilgreiningu. A tilsvarandi hátt fáum við fyrir ættliðabilið LSD = kLÓR + (Lk)LR TAFLA I. Fastar stærðir í útreikningunum. Constants used in the model simulations. Meðalafurðir — Mean yield Svipfarsbreytileiki — Phenotypic standard deviation Urvalsstyrkleiki kúa, sem aldar eru kýr undan Selection differential for cow to breed daughter Ættliðabil — Generation interval Faðir sonur — Sire son Faðir dóttir, reynd naut — Sire daughter proven bulls Faðir dóttir, óreynd naut — Sire daughter young bulls Móðir sonur -— Dam son Móðir dóttir -—■ Dam daughter Skyldleikahnignun prósent pr. prósent aukningu í F Inbreeding depression in per cent pr. per cent increase in F 4000 kg 720 — 0,35 7 ár 7 year 3 — 7 — 6 — 1,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.