Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 40
38 ÍSLENSKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 1. Yfirlit yfir nytjajurtir af krossblómaætt, sem ræktaðar eru á Islandi. TABLE 1. Scheme for crops of the genus Cruciferae, which is cultivated in lceland. Nafn á íslenzku Nafn á latínu Höfuðkál (hvítkál, rauðkál, toppkál). Brassica oleracea, ssp. capitata. Blómkál. Brassica oleracea, ssp. botrytis. Mergkál og þyrilkál (grænkál). Brassica oleracea, ssp. acephala. Brúskál (þúsundhöfðakál). Brassica oleracea, ssp. fruticosa. Næpa. Brassica campestris, ssp. rapifera. Vorrepja. Brassica napus, ssp. oleifera, f. annua. Fóðurrepja, vetrarrepja, Asparagus-kál og Hungry-gap. Brassica napus, ssp. oleifera, f. biennis. Gulrófa. Brassica napus, ssp. rapifera. Mustarður (gult sinnep). Sinapis alba. Ætihreðka (sumarhreðka). Raphanus sativum, ssp. radicula. Fóðurhreðka. Raphanus sativum, ssp. oleiferus. 1966, Matthías Eggertsson 1966, Agnar Guðnason 1967, Árni Jónsson og Matthí- as Eggertsson 1967, Ingi Garðar Sigurðs- son 1969, Kristinn Jónsson 1969, Kristinn Jónsson 1970, Jónas Jónsson 1970, Krist- inn Jónsson 1971, Ingi Garðar Sigurðsson 1973, Magnús Óskarsson 1973 og Matthí- as Eggertsson 1973. Víðar kunna að leyn- ast greinar um tilraunir þessar. Einnig er í grein þessari yfirlit yfir til- raunir með sáðmagn fóðurkálsfræs, sem gerð- ar voru á Akureyri, Hólum, Hvanneyri og Reykhólum 1957—1964. Þeir, sem áður hafa skrifað umþessarsáðmagnstilraunir,eru: Árni JÓNSSON 1961, Magnús ÓSKARSSON 1963, Árni Jónsson og Hólmgeir Björns- son 1964 og Árni Jónsson og Matthías Eggertsson 1967. Tilraunir með fóðurkálsstofna. Tilraunir þær með stofna, sem hér verður fjallað um, voru gerðar á tilraunastöðvum eða á vegum tilraunastöðva í jarðrækt, en þær eru á Akureyri, Hólum í Hjaltadal, Hvanneyri í Borgarfirði, Reykhólum í Reyk- hólasveit, Sámsstöðum í Fljótshlíð og Skriðu- klaustri í Eljótsdal. Auk þeirra tilrauna, sem hér er getið, voru gerðar tilraunir með stofna af fóðurkáli á Korpu við Reykjavík. Á töflu 2 og 3 er yfirlit yfir stofnatilraunirnar. Á fyrri töflunni er ritað heiti landshluta í stað þess að rita nafn tilraunastöðvar. Þetta er gert vegna þess, að sumar tilraunirnar voru dreifðar og gerðar utan tilraunastöðvanna. Á töflunum sést, að gerðar hafa verið til- raunir með margar tegundir og stofna fóður- káls. Af repju voru gerðar tilraunir með fóð- urrepju, Hungry gap, Asparagus kale og ein- og tvíæra olíurepju, sem nefnd hefur verið vorrepja og vetrarrepja. Aðrar tegundir, sem getið er um á töflunni, eru mergkál og brús- kál, sem hvort tveggja eru undirtegundir af Brassica oíeracea, fóður hreðkur og mustarð- ur eða öðru nafni gult sinnep. Á töflunum er dálkur fyrir hlutfallslega uppskeru, þar sem meðaluppskera úr hverri tilraun er sett sem 100. Þessi tala sýnir betur en uppskerutölurnar, hver staða stofnanna er gagnvart öðrum stofnum, sem reyndir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.