Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 56

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 56
54 ÍSLENSKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 1. Áhrif hópstærðar í afkvæmarannsókn á væntanlega erfðaframför og kostnað við nautahald og sæðisöflun. Figure 1. Effect of varying size of daughter groups in progeny test on expected genetic gain and cost w 'tth bulls and semen. í mynd 1 og töflu 6 eru sýndar niðurstöður, er varða stærð afkvæmahópsins. Þar sést, að mest árleg erfðaframför fæst, þegar afkvæma- hóparnir eru 20—30 dætur. Eftir því sem sæðissöfnun úr hverju nauti minnkar, aukast áhrif stærðar dætrahópsins á erfðaframfar- irnar. Þetta er sýnt í töflu 7. Skýringin er sú, að þegar litlu sæði er safn- að, er stór hluti þess notaður til að framleiða dætrahóp í afkvæmarannsókn. Þess vegna verður að nota meginhlutann af geymdu sæði og því lítið úrval hægt að framkvæma, þeg- ar afkvæmadómur fæst og úrvalsstyrkleiki því lítill. Hve mikið holdanaut eru notuð, virðist ekki hafa nein veruleg áhrif á kjörstærð af- kvæmahópsins. Þegar stofnstærð er 20000 kýr, hefur aukin stærð dætrahóps meiri áhrif en í stærri stofni, eins og sést í töflu 8. TAFLA 7. Arleg erfðaframför í prósentum við misstóra dætrahópa og mismikið sæði úr hverju nauti (A=2, B=4%, C=60%, D=0%,F=0,2, G=40000, H=50%). Per cent cmnual genetic gain with varying numher of daughter pr bull and varying number of doses collected pr. bull (A=2, B=4%, C=60%, D=0%, F=0,2, G= 40000, H=5'0%). Stærð dætrahópsins Fjöldi sæðisskammta Number of daughter Number of doses pr. bull 2000 4000 6000 8000 10000 20 1,18 1,22 1,23 1,25 1,25 30 1,16 1,22 1,23 1,25 1,26 40 1,13 1,20 1,23 1,24 1,25 50 1,08 1,18 1,21 1,22 1,23 60 — 1,16 1,19 1,21 1,22 80 — 1,11 1,16 1,18 U9 100 — 1,03 1,11 1,15 1,16 150 — — 0,98 1,05 1,07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.