Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Side 56

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Side 56
54 ÍSLENSKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 1. Áhrif hópstærðar í afkvæmarannsókn á væntanlega erfðaframför og kostnað við nautahald og sæðisöflun. Figure 1. Effect of varying size of daughter groups in progeny test on expected genetic gain and cost w 'tth bulls and semen. í mynd 1 og töflu 6 eru sýndar niðurstöður, er varða stærð afkvæmahópsins. Þar sést, að mest árleg erfðaframför fæst, þegar afkvæma- hóparnir eru 20—30 dætur. Eftir því sem sæðissöfnun úr hverju nauti minnkar, aukast áhrif stærðar dætrahópsins á erfðaframfar- irnar. Þetta er sýnt í töflu 7. Skýringin er sú, að þegar litlu sæði er safn- að, er stór hluti þess notaður til að framleiða dætrahóp í afkvæmarannsókn. Þess vegna verður að nota meginhlutann af geymdu sæði og því lítið úrval hægt að framkvæma, þeg- ar afkvæmadómur fæst og úrvalsstyrkleiki því lítill. Hve mikið holdanaut eru notuð, virðist ekki hafa nein veruleg áhrif á kjörstærð af- kvæmahópsins. Þegar stofnstærð er 20000 kýr, hefur aukin stærð dætrahóps meiri áhrif en í stærri stofni, eins og sést í töflu 8. TAFLA 7. Arleg erfðaframför í prósentum við misstóra dætrahópa og mismikið sæði úr hverju nauti (A=2, B=4%, C=60%, D=0%,F=0,2, G=40000, H=50%). Per cent cmnual genetic gain with varying numher of daughter pr bull and varying number of doses collected pr. bull (A=2, B=4%, C=60%, D=0%, F=0,2, G= 40000, H=5'0%). Stærð dætrahópsins Fjöldi sæðisskammta Number of daughter Number of doses pr. bull 2000 4000 6000 8000 10000 20 1,18 1,22 1,23 1,25 1,25 30 1,16 1,22 1,23 1,25 1,26 40 1,13 1,20 1,23 1,24 1,25 50 1,08 1,18 1,21 1,22 1,23 60 — 1,16 1,19 1,21 1,22 80 — 1,11 1,16 1,18 U9 100 — 1,03 1,11 1,15 1,16 150 — — 0,98 1,05 1,07

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.