Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 58

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 58
56 ÍSLENSKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR Mynd 3. Væntanleg erfðaframför við mismikla sæðissöfnun úr hverju nauti. Figure 3. Expected genetic gain with varying numher of semen doses collected from each bull. TAFLA 9. Arleg erfðaframför við breytilega þátttöku í skýrsluhaldi og mismikla notkun óreyndra nauta (A—2, B=4%, D=0%, E=6000, F=0,2, 1=40). Per cent annual genetic gain with varying recording and varying use of young bulls, (A=2, B=4%, D=0%, E=6000, F=0,2, 1=40). Notkun nauta Use of bulls ungra young Þátttaka í skýrsluhaldi Per cent of the population record 25 50 75 Hópstærð Population 40000 20000 40000 40000 0,2 — 0,77 0,84 1,02 0,4 0,94 1,03 1,14 1,22 0,6 1,09 1,13 1,23 1,30 0,8 1,13 1,15 1,25 1,31 Með aukinni þátttöku í skýrsluhaldi virðist eiga að lækka notkunarhlutfall óreyndra nauta, eins og sýnt er í töflu 9, þar sem einnig má sjá hliðstæð áhrif stofnstærðar. Við aukna notkun holdanauta má minnka notkun ungra nauta í hlutfalli við reynd naut. Skýringin á því er m. a. sú breyting, sem gert er ráð fyrir að verði í ásetningshlut- falli hjá afkvæmum þessara tveggja hópa og sýnd er í töfiu 3. Kostnaðurinn eykst með aukinni notkun óreyndra nauta, bæði vegna aukningar á geymslukostnaði sæðis og vegna stofnkostn- aðar. Notkun óreyndra nauta á yfir 60% kúastofnsins virðist því ekki ráðleg. Þá eykst kostnaður einnig hlutfallslega meira, þegar safnað er auknu magni sæðis úr hverju nauti og notkun ungnauta eykst, eins og sýnt er í töflu 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.