Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Síða 58

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Síða 58
56 ÍSLENSKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR Mynd 3. Væntanleg erfðaframför við mismikla sæðissöfnun úr hverju nauti. Figure 3. Expected genetic gain with varying numher of semen doses collected from each bull. TAFLA 9. Arleg erfðaframför við breytilega þátttöku í skýrsluhaldi og mismikla notkun óreyndra nauta (A—2, B=4%, D=0%, E=6000, F=0,2, 1=40). Per cent annual genetic gain with varying recording and varying use of young bulls, (A=2, B=4%, D=0%, E=6000, F=0,2, 1=40). Notkun nauta Use of bulls ungra young Þátttaka í skýrsluhaldi Per cent of the population record 25 50 75 Hópstærð Population 40000 20000 40000 40000 0,2 — 0,77 0,84 1,02 0,4 0,94 1,03 1,14 1,22 0,6 1,09 1,13 1,23 1,30 0,8 1,13 1,15 1,25 1,31 Með aukinni þátttöku í skýrsluhaldi virðist eiga að lækka notkunarhlutfall óreyndra nauta, eins og sýnt er í töflu 9, þar sem einnig má sjá hliðstæð áhrif stofnstærðar. Við aukna notkun holdanauta má minnka notkun ungra nauta í hlutfalli við reynd naut. Skýringin á því er m. a. sú breyting, sem gert er ráð fyrir að verði í ásetningshlut- falli hjá afkvæmum þessara tveggja hópa og sýnd er í töfiu 3. Kostnaðurinn eykst með aukinni notkun óreyndra nauta, bæði vegna aukningar á geymslukostnaði sæðis og vegna stofnkostn- aðar. Notkun óreyndra nauta á yfir 60% kúastofnsins virðist því ekki ráðleg. Þá eykst kostnaður einnig hlutfallslega meira, þegar safnað er auknu magni sæðis úr hverju nauti og notkun ungnauta eykst, eins og sýnt er í töflu 10.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.