Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 63

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 63
KYNBÓTASKIPULAG FYRIR ÍSLENSKA KÚASTOFNINN 6l einkunn nautsins. Hinks (1971) komst að þeirri niðurstöðu, að fjárfesting til aukningar á afköstum í mjólkurkúastofninum væri mun arðbærari en fjárfesting í kynbómm fyrir auknum vaxtarhraða í sama stofni. Peter- SEN et al. (1973) fundu, að við danskar að- stæður bæri að framkvæma allsterkt úrval meðal nautkálfa fyrir vaxtarhraða, áður en þeir væm teknir í notkun. Urval fyrir bætmm mjaltaeiginleikum er hugsanlegt að framlo/æma á tvennan hátt. I fyrsta lagi, að allar nautsmæður væru mjalta- hæfnisprófaðar og gerðar til þeirra vissar lág- markskiöfur. Þetta minnkaði úrvalsstyrkleika nautsmæðra, sem fljótt minnkar kynbóta- framfarir, samanber töflu 12 og 13. Hin aðferðin er, að afkvæmarannsókn færi fram á eiginleikanum jafnhliða afkvæma- rannsókn fyrir mjólkurafköstum. Arfgengi mjaltahæfniseiginleika í íslenska stofninum er óþekkt, en erlendar rannsóknir benda til, að það sé öllu hærra en á mjólkurafköstum (Syrstad, 1967). Annmarki þessarar aðferð- ar er, að hún yrði líklega mjög kostnaðarsöm í framkvæmd. I kynbómm hér á landi hefur til þessa verið lögð nokkur áhersla á hækkun fitu- prósentu. Hagfræðilegt mat bendir til, að einhliða hækkun fituprósenm sé vafasöm (Pétur Sigurðsson, 1973). Erlendar rann- sóknir hafa sýnt, að vegna sterkrar erfða- fylgni fimprósentu og mjólkurmagns, en sú fylgni er neikvæð, gefi úrval fyrir mjólkur- magni einu sér yfir 90% af þeim framfömm í mjólkurfitumagni, sem hugsanlegar eru með öðm úrvali (Syrstad, 1971, Philips- son, 1973). Urval fyrir fleiri eiginleikum mundi því í öllum tilvikum þýða minni úrvalsstyrkleika fyrir afkastagetu, þeim eina eiginleika, sem áætlun þessi er miðuð við. Hve mikið hann minnkaði, réðist af innbyrðis erfðasamhengi þeirra eiginleika, sem valið væri fyrir. Framkvæmd áætlunarinnar mundi vænt- anlega að litlu leyti raskast frá því, sem hér er gert ráð fyrir, því að afkastagetan mun í náinni framtíð verða einn þýðingarmesti eig- inieikinn í ræktuninni og afkvæmarannsókn- ir umfangsmesta verkefnið í framkvæmd kynbótaáætlunarinnar. Verði úrval framkvæmt fyrir fleiri eigin- leikum, er nauðsynlegt, að það sé gert með kynbótaeinkunn. Því vantar frekari rannsókn- ir til að kanna arfgengi hinna ýmsu eigin- leika hjá íslenska kúastofninum og innbyrðis samhengi eiginleikanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.