Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Page 52

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Page 52
5Q ÍSLENSKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR valið er eftir, og °q er meðalfrávik erfða- eðlisins. Oryggið í mati á erfðaeðli einstaklings, þegar byggt er á upplýsingum um fleiri en eitt afurðaár, er eftirfarandi: rIG |/ h2 n l + (n-l)r þar sem h2 er arfgengi eiginleikans, n er fjöldi ára og r er tvímælingargildi eiginleik- ans. Við afkvæmarannsókn er öryggið í mati á erfðaeðli einstaklings, sem dæmdur er, reikn- að á eftirfarandi hátt: rIG '0.25 n h2 1 + (n-1)0.25h2 og er þá reiknað með, að í afkvæmahópnum séu einungis hálfsystkini, og er skyldleiki þeirra 0.25 og fjöldi afkvæmanna er n. Við einstaklingsúrval er no = |+ Erfðirnar berast frá kynslóð til kynslóðar eftir fjórum leiðum: 1. Frá föður til sonar (SS) 2. Frá föður til dóttur (SD) 3. Frá móður til sonar (DS) 4. Frá móður til dótmr (DD) Væntanlega árlega erfðaframför (AG) má þá reikna, eins og sýnt var af Robertson og Rendel (1950), á eftirfarandi hátt: . TSS + XSD + XDS + XDD 2l LSS + LSD + LDS + ldd 2 L og táknar L hér ættliðabilið fyrir hina fjóra liði. Við útreikninga er nauðsynlegt að skipta liðnum fyrir kýrfeður frekar niður. Við fáum XSD = k ^ÓR + (Lk) ZR = JR þar sem k er hlutur óreyndra nauta í næsm kynslóð, Ij^ úrvalsyfirburðir reyndra nauta og I(^j^ úrvalsyfirburðir ungu nautanna, en þeir eru engir samkvæmt skilgreiningu. A tilsvarandi hátt fáum við fyrir ættliðabilið LSD = kLÓR + (Lk)LR TAFLA I. Fastar stærðir í útreikningunum. Constants used in the model simulations. Meðalafurðir — Mean yield Svipfarsbreytileiki — Phenotypic standard deviation Urvalsstyrkleiki kúa, sem aldar eru kýr undan Selection differential for cow to breed daughter Ættliðabil — Generation interval Faðir sonur — Sire son Faðir dóttir, reynd naut — Sire daughter proven bulls Faðir dóttir, óreynd naut — Sire daughter young bulls Móðir sonur -— Dam son Móðir dóttir -—■ Dam daughter Skyldleikahnignun prósent pr. prósent aukningu í F Inbreeding depression in per cent pr. per cent increase in F 4000 kg 720 — 0,35 7 ár 7 year 3 — 7 — 6 — 1,5

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.