Fréttablaðið - 19.12.2020, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 19.12.2020, Blaðsíða 56
kerecis.com Kerecis er alþjóðlegt nýsköpunarfyrirtæki sem hagnýtir þorskafurðir til þróunar og framleiðslu á heilbrigðisvörum. Tækni Kerecis er notuð til að verja og endurbyggja líkamsvef. Vörur fyrirtækisins eru t.d. notaðar til meðhöndlunar á húðvandamálum, þrálátum sárum, brunasárum, til enduruppbyggingar brjósta og kviðveggs og til að verja vefi líkamans fyrir smiti. Yfir 50 útgefin einkaleyfi verja tækni Kerecis í fjölmörgum löndum og markaðsleyfi eru til staðar í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Í Bandaríkjunum eru vörur Kerecis m.a. notaðar af mörgum stærstu spítölum landsins. Tækni félagsins hefur vakið athygli á heimsvísu og á félagið í samstarfi um þróun og notkun á tækni þess víða um heim m.a. við bandarískar varnarmálastofnanir. Yfir 100 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu á Ísafirði, í Reykjavík, Sviss og í Bandaríkjunum. Á Íslandi, Sviss, Þýskalandi og í Bandaríkjunum selur Kerecis vörur sínar beint til heilbrigðisstofnanna, en á öðrum markaðssvæðum gegnum dreifingaraðila. Árin 2017, 2018 og 2019 hlaut Kerecis viðurkenningu Vaxtarsprotans sem veittur er þeim fyrirtækum á Íslandi sem vaxa hraðast ... og svo unnum við Evrópumeistaramót Mýrarboltans 2018 og 2019! Hefur þú roð við okkur? Alþjóðlegt nýsköpunar­ fyrirtæki leitar að starfsmanni Kerecis Ísafirði Kerecis Reykjavík Kerecis Bandaríkin Sundstræti 36, 562 2601 Skólavörðustíg 16, 562 2601 2300 Clarendon Boulevard, Suite 1210, Arlington, Virginia 22201 Medical Writer, Reykjavik Essential Functions • Manage and support new and existing clinical accounts in the use of Kerecis products by supporting Kerecis field personnel. • Assist with Company-sponsored clinical trials and investigator-initiated trials • Produce material that is appropriate for abstracts, manuscripts, posters and other content required for clinical marketing. • Will participate in writing preclinical protocols for preclinical marketing studies on commercial products. Education & Experience • Bachelor’s degree in a related field • Experience in medical affairs, biology and/or health technology • Proven success in a medical writing role Travel: Up to 30% To be considered, please apply at https://recruiting.paylocity.com/ recruiting/jobs/Apply/401608/Kerecis-LLC/Medical-Writer or e-mail hr@kerecis.com in English before December 31st. Íslandspóstur leitar að öflugum og reyndum leiðtoga til að stýra fjármálasviði fyrirtækisins. Framundan eru spennandi áskoranir í breytilegu og hröðu umhverfi. Starfið er umfangsmikið og krefjandi stjórnunarstarf en framkvæmdastjóri fjármálasviðs ber meðal annars ábyrgð á daglegri fjárstýringu, áætlanagerð og uppgjörum. Hann sér um skýrslugjöf, miðlun stjórnendaupplýsinga og samskipti við viðeigandi opinberar stofnanir. Framkvæmdastjóri heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn Íslandspósts. FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS Hæfnikröfur og eiginleikar: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Mikil reynsla af endurskoðun og uppgjörum • Þekking og reynsla af rekstri fyrirtækja • Greiningarhæfni og framsýni • Leiðtogahæfni og víðtæk stjórnunarreynsla • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum Íslandspóstur gegnir veigamiklu hlutverki í því að tengja fólk, fyrirtæki og samfélög með því að miðla mikilvægum upplýsingum, gögnum og vörum til allra landsmanna. Íslandspóstur starfar á grundvelli laga um póstþjónustu og er með starfsstöðvar víðsvegar um landið, auk þess að vera í traustri samvinnu við póstfyrirtæki um allan heim. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál. Íslandspóstur er með Jafnlaunavottun og leggur ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2021. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sverrir Briem í netfanginu sverrir@hagvangur.is. 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.