Fréttablaðið - 19.12.2020, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 19.12.2020, Blaðsíða 60
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi­ starfi og sjúkraflutningum. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun hjá slökkvi liðinu í mars 2021 sem stendur fram í maí þegar vakta vinna hefst. Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna vakta vinnu. Við hvetjum alla til að sækja um, óháð kyni. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2021. Ítarlegar upplýs ingar um hæfnis kröfur og umsóknar ferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is). Slökkvistarf og sjúkraflutningar www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is ERT ÞÚ TÖLFRÆÐINGUR SEM HEFUR ÁHUGA Á AÐ VINNA Í RANNSÓKN Á HEIMSVÍSU? Auglýst er eftir tölfræðingi/líftölfræðingi til starfa við vísindarannsóknina Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum. Markmið hennar er að rannsaka árangur skimunar fyrir forstigi mergæxlis. Rannsóknin er ein stærsta rannsókn sem framkvæmd hefur verið með yfir 80 þúsund þátttakendur og býður upp á gríðarlegan fjölda spennandi úrlausnarefna, sem unnin verða í samstarfi við rannsóknarteymið og fjölda annarra sérfræðinga, tölfræðinga og doktorsnema. Verkefnið er unnið í samstarfi við Háskóla Íslands, Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Binding Site í Bretlandi, Memorial Sloan Kettering krabbameinsmiðstöðina í New York og International Myeloma Foundation. Skimað er fyrir forstigi mergæxlis með blóðprufu og þeim einstaklingum sem greinast með forstig mergæxlis fylgt eftir í klínískri rannsókn. TÖLFRÆÐINGUR / LÍFTÖLFRÆÐINGUR Helstu verkefni: • Umsjón með tölfræðilegri úrvinnslu gagna rannsóknarinnar • Tölfræðivinna við fjölda doktorsverkefna Helstu menntunar- og hæfniskröfur: • BS-próf í tölfræði, stærðfræði eða sambærilegur raungreinagrunnur • Reynsla af úrvinnslu stærri rannsóknarverkefna á sviðum heilbrigðisvísinda er kostur • Kunnátta á R, Python og reynsla af vinnu á Linux er kostur • Reynsla af því að vinna í teymi er æskileg • Sjálfstæð, skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptahæfni, nákvæmni, útsjónarsemi og jákvæðni Hægt er að sækja um og fá allar nánari upplýsingar á heimasíðu HÍ: http://www.hi.is/laus_storf Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.