Fréttablaðið - 19.12.2020, Page 96

Fréttablaðið - 19.12.2020, Page 96
Listaverkið Lísaloppa og Róbert voru að skreyta jólatréið og skemmtu sér konunglega við það. Hlóðu á það öllu því fallega sem þeim langaði til „Þetta nnst mér nú allt of skreytt jólatré,“ sagði Kata. „Ég meina, hvað eru eiginlega margar rauðar kúlur á þessu tré? Eða kerti?“ Konráð byrjaði að telja og varð að viðurkenna að þær væru ansi margar kúlurnar og kertin. „Að ekki sé minnst á brosandi stjörnurnar,“ bætti Kata við. „Svona, svona,“ sagði Lísaloppa. „Hvar er jólaandinn Kata mín. Þú þarˆ ekki alltaf að hafa allt á hornum þér. Reyndu frekar að njóta jólanna.“ Kata horfði smástund þögul á tréð. „Já, kannski, en þið verðið að viðurkenna að þið vitið ekkert hvað þið eruð búin að setja margar rauðar kúlur á tréð.“ Það urðu þau að viðurkenna. Þær voru jú orðnar ansi margar. Konráð á ferð og ugi og félagar 434 Getur þú talið allar ra uðu jólakúlurna r, kertin og br osandi stjörnurnar ? ? ? ? ? ? Lausn á gátunni Á trénu eru 28 rauðar kúlur, 5 brosandi stjörnur og 17 kerti. ? Matthildur Saga er sex ára og þegar þetta viðtal birtist þá er hún akk- úrat að byrja í jólafríi. Ég ætla samt að hefja það á að spyrja hana aðeins um skólann. Matthildur,  hvað heitir  skólinn þinn? Álftamýrarskóli.  Hvað finnst þér mest gaman að læra þar? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði. Sérstaklega jólastærð- fræði. Ég hef aldrei heyrt um hana. Hvernig er hún? Jólastærðfræði er þegar maður gerir jólaleg stærð- fræðidæmi og kennari gerir jóla- hefti. Já, svoleiðis. En æfir þú eitthvað... á hljóðfæri, íþróttir eða annað? Ég æfi fimleika hjá Ármanni. Hvað er skemmtilegast við fim- leikana? Að læra eitthvað nýtt eins og að sveifla sér á tvíslá. Snúum okkur að jólunum. Hvert er uppáhalds jólalagið þitt? Uppá- halds jólalagið mitt er Þú komst með jólin til mín. Hver er uppáhalds jólasveinn- inn þinn? Það eru tveir. Stúfur því að hann er lítill og Kertasníkir því að ég held að hann gefi mér oftast bók í skóinn. Hvaða bók finnst þér best? Bókin sem ég er að lesa núna. Hún heitir Stúfur hættir að vera jólasveinn. Það hlýtur nú að vera skrítin bók? Já, hinir jólasveinarnir voru svo stressaðir að hann Stúfur vildi ekki vera með þeim í liði. Úbbs.  En hvernig leikur þú þér helst þegar þú ert heima? Ég er oft að teikna og lita. Eru gæludýr heima hjá þér? Nei, en kannski fáum við hund eftir fjögur ár. Hundar eru uppáhalds dýrin mín. Hefur þú einhvern tíma farið upp í sveit? Já, ég hef farið á Snæfellsnes. Þar eru margir selir. Snæfellsnes er uppáhaldssveitin mín. Svo á ég uppáhaldsstað í útlöndum sem ég hef aldrei komið á. Það er Ameríka. Ég er nefnilega bæði íslenskur og bandarískur ríkisborgari en ég hef aldrei komið til Ameríku.  Mig langar samt að fara þangað, sérstak- lega til Washington DC og að fara í heimsókn til frændfólks míns í Kali- forníu. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Fimleikastjarna. Til hvers  hlakkar þú mest um jólin? Bara að vera með fjölskyld- unni á hátíðinni.  Jólastærðfræðin skemmtilegust í skólanum Matthildur er að byrja í jólafríi og hlakkar til jóla. FRÉTTABLAÐIÐ/VALGARÐUR Ég er nefnilega bæði íslenskur og banda- rískur ríkisborgari en ég hef aldrei komið til Ameríku.   Þessa mynd fengum við frá Natanas Leskys. Þarna er sólin lágt á lofti eins hún er í skammdeginu. 1 9 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R64 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.