Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2020, Qupperneq 114

Fréttablaðið - 19.12.2020, Qupperneq 114
/rifrestaurant /rifrestaurant Tilvali ð í jóla pakka nn Á miðnætti á mánu-daginn lýkur söfnun Lady Brewery, sem er kvenrekið farand k raft-brug ghús, á Karolina Fund. Lady Brewery var stofnað af Þóreyju Björk Halldórsdóttur. „Ég stofnaði Lady Brewery 2017 með vinkonum sem nú hafa gengið á vit annarra ævintýra. Fyrsti hitt- ingur var á nýja árinu á Sæmundi í sparifötunum, þar sem við fengum okkur bjór og plönuðum þetta nýja áhugamál. Nafnið Lady Brewery kom strax og engin man hvernig það kom til en varð strax borðleggj- andi. Við brugguðum á hverjum miðvikudegi í rúma meðgöngu eða níu mánuði og var fyrsti bjórinn sem við brugguðum First Lady, sem er í dag einkennisbjór Lady,“ segir Þórey. Fyrsta rennsli af First Lady á krana varð svo á eigin kranakerfi á Hlemmi Squere 10. október sama ár. Bjór og femínismi Hafði lengi blundað í ykkur sá draumur að stofna bruggsmiðju? „Nei, þetta gerðist mjög organískt og í raun út frá áhuga á brögðum, göldrum, mat og drykk. Ég upp- götvaði handverksbjór í mánaðar- dvöl minni í Belgíu 2013. Það er svo ekki fyrr en við byrjuðum áhuga- málið, sem átti svo sannarlega bara að vera áhugamál, að þá kviknaði draumurinn um að stofna brugghús þar sem áherslur væru feminískar og bjór settur í aðeins annað sam- hengi en það sem hann hefur verið í til þessa. Við ákváðum að taka þetta út frá konum, að markaðssetja frá hönnunartengdu sjónarhorni og leitast eftir því að vinna mikið með skapandi fólki. Ég er hönnuður og rek einnig skapandi vinnustofu með manninum mínum sem er einmitt mikill femínisti og gerir alla grafík fyrir Lady, þannig að landið lá dálít- ið vel þegar það kom að ímynd og útliti fyrirtækisins.“ Er samfélag áhugakvenna um bjór sterkt hérlendis? „Það eru til samtök kvenna í bjór sem við stofnuðum ásamt öllum þeim konum sem koma að bruggi á Íslandi og heitir því f lotta nafni KONA. Það eru líka til áhugafélög kvenna um bjór og svo eru alltaf að detta inn fleiri og f leiri konur sem nota vettvang eins og hlaðvarp eða samfélagsmiðla til að smakka, dæma, tala, hlæja og hafa gaman af bjór,“ segir hún. Skýrari mynd Þórey segir lengi hafa staðið til að opna dyrnar og setja upp nokkurs konar tilraunaeldhús. „COVID-ástandið gaf okkur skýrari mynd á það hvernig við vildum fara að því og setja það upp. Við erum að hefjast handa við það skemmtilega verkefni að rannsaka íslenska náttúru í bjór- gerð og viljum því opna svokallað tilraunaeldhús, sem verður hjartað í Lady-hreyfingunni. Þá ætlum við að stofna leyniklúbb. Meðlimir hans geta komið í tilraunaeldhúsið og smakkað prufur og haft skoðun á því sem við erum að gera. Í leyni- klúbbnum færðu alls kyns fríðindi og bjór í áskrift, við komum til með að gera ýmiss konar viðburði tengda mat, hönnun, dansi og göldrum. Síðan ætlum við að útbúa „growler“-stöð þar sem félagsmenn geta komið og fyllt á f löskur til að taka með sér ískaldan og glænýjan bjór í partíið.“ Í tilraunaeldhúsinu verður hægt að smakka og máta hvernig bjórinn fer með ákveðnum mat. „Við munum brugga litlar prufu- lagnir, leyfa meðlimum klúbbsins að sjá þannig hvað er vinsælt og myndi vera f lott í framleiðslu. Þarna geta allir vera með rödd og skoðun,“ segir hún. Spennandi samstarf Gerist maður meðlimur í leyni- klúbbnum fær maður sendar heim vörur frá Lady Brewery mánaðar- lega. „Svo vorum við að gera stóran samning við ofsalega f lott fyrir- tæki sem er að koma inn á íslenskan markað og vill að við gerum fyrir þau sérstakan bjór sem við erum að farast úr spenningi yfir. Við erum að taka stóran hönnunarsnúning á það verkefni. Svo erum við að plana sumarið okkar með það í huga að viðvera fólks geti verið meiri en hún var á þessu ári, við bindum vonir við það að geta loksins fengið fólk til okkar.“ Hægt er að leggja söfnuninni lið á karolinafund.com. steingerdur@frettabladid.is Kvenrekið brugghús stofnar leyniklúbb Þórey Björk stofnaði brugghúsið Lady Brewery fyrir þremur árum. Nú stendur til að færa út kvíarnar, bjóða upp á tilraunaeld- hús og leyniklúbb. Söfnun fyrir framkvæmdunum stendur yfir. Þórey hlakkar til að bjóða upp á tilraunaeldhús þar sem gestir geta smakkað vörur brugghússins. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1 9 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R82 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.