Læknablaðið - apr. 2020, Blaðsíða 15
LÆKNAblaðið 2020/106 183
R A N N S Ó K N
5D-3L. Hafa ber í huga að ekki var um samanburðarrannsókn að
ræða og því ekki hægt að fullyrða að heilsutengd lífsgæði fólks eft-
ir krabbameinsmeðferð séu í raun á pari við jafnaldra þeirra sem
ekki hafa greinst með krabbamein. Það er engu að síður jákvætt
að þau skora að meðaltali innan þeirra marka sem telja má eðlileg.
Persónueinkenni
Um 14% þátttakenda mældust með persónuleika D. Rannsóknir
erlendis hafa sýnt að um 19-22% krabbameinsgreindra séu með
persónuleika D,32,40 en slíkar mælingar hafa ekki verið gerðar hér á
landi áður. Rannsókn á íslenskum hjartasjúklingum sýndi að 29%
þeirra voru með persónuleika D.30 Ástæða þess að það gæti skipt
máli hversu margir eru með persónuleika D er sú að það getur
haft neikvæð áhrif á heilsufar fólks sem greinist með ýmsa sjúk-
dóma að hafa persónuleika D.31,40 Mikilvægi þess að kanna hvort
persónuleiki D hafi áhrif á heilsufar fólks eftir ýmsa sjúkdóma er
fólgið í því að það gæti þurft sértæka nálgun til að stuðla að bættu
heilsufari fólks með þessi persónueinkenni og heilbrigðisstarfsfólk
gæti þurft að læra að taka tillit til þess svo það fái upplýsingar,
fræðslu og stuðning sem gagnist því.
Tafla IV. Fylgni á milli þreks og holdafars fyrir hvort kyn fyrir sig metið með Pearson's r fylgnistuðli.
Karlar (n=15) 6MWT p-gildi LÞS * p-gildi Ummál mittis p-gildi Hlutfall milli ummáls mittis og mjaðma p-gildi
LÞS* -0,546 0,043
Ummál mittis -0,655 0,008 0,951 <0,001
Hlutfall á ummáli mittis og mjaðma -0,671 0,006 0,839 <0,001 0,917 <0,001
Fituprósenta -0,530 0,042 0,746 0,002 0,819 <0,001 0,782 0,001
Konur (n=65) 6MWT p-gildi LÞS p-gildi Ummál mittis p-gildi Hlutfall milli ummáls mittis og mjaðma p-gildi
LÞS -0,418 0,001
Ummál mittis -0,439 <0,001 0,862 <0,001
Hlutfall á ummáli mittis og mjaðma -0,272 0,029 0,509 <0,001 0,817 <0,001
Fituprósenta -0,480 <0,001 0,764 <0,001 0,762 <0,001 0,565 <0,001
*n=14, Skammstafanir og útskýringar: 6MWT (6 mínútna göngupróf), LÞS (líkamsþyngdarstuðull).
Tafla V. Fylgni á milli breyta sem lýsa þreki og holdafari og breyta sem lýsa margvíslegum mælivíddum heilsutengdra lífsgæða karla.
Karlar (n=15) Pearson's r 6MWT p-gildi LÞS * p-gildi Ummál
mittis
p-gildi Hlutfall milli ummáls
mittis og mjaðma
p-gildi Fitu-
prósenta
p-gildi
EQ-5D VAS 0,576 0,025 -0,569 0,034 -0,567 0,027 -0,473 0,075 -0,204 0,467
EQ-5D TTO 0,256 0,357 -0,425 0,129 -0,499 0,059 -0,394 0,146 -0,255 0,357
SF-36 PCS (líkamleg lífsgæði) 0,576 0,048 -0,534 0,049 -0,645 0,009 -0,692 0,004 -0,333 0,225
SF-36 MCS (andleg lífsgæði) 0,373 0,171 -0,324 0,258 -0,400 0,139 -0,270 0,331 -0,411 0,128
SF-36 PF (líkamleg virkni) 0,555 0,032 -0,629 0,016 -0,687 0,004 -0,679 0,005 -0,313 0,256
SF-36 RP (skerðing á virkni
vegna líkamlegra kvilla)
0,635 0,011 -0,302 0,294 -0,481 0,070 -0,559 0,030 -0,363 0,184
SF-36 BP (líkamlegir verkir) 0,067 0,811 -0,488 0,077 -0,492 0,062 -0,380 0,162 -0,372 0,172
SF-36 GH (skynjun á eigin heilsu) 0,512 0,051 -0,473 0,088 -0,550 0,034 -0,602 0,018 -0,170 0,544
SF-36 VT (þróttur) 0,514 0,050 -0,531 0,051 -0,616 0,014 -0,583 0,023 -0,546 0,035
SF-36 SF (félagsleg virkni) 0,188 0,503 -0,131 0,654 -0,266 0,337 -0,254 0,361 -0,232 0,404
SF-36 RE (skerðing á virkni
vegna andlegra kvilla)
0,558 0,031 -0,329 0,251 -0,447 0,095 -0,380 0,162 -0,330 0,230
SF-36 MH (andleg heilsa) 0,371 0,173 -0,553 0,040 -0,564 0,029 -0,392 0,149 -0,469 0,078
Karlar (n=15) Spearman rho 6MWT p-gildi LÞS * p-gildi Ummál
mittis
p-gildi Hlutfall milli ummáls
mittis og mjaðma
p-gildi Fitu-
prósenta
p-gildi
EQ-5D Hreyfigeta -0,247 0,374 0,447 0,109 0,434 0,106 0,433 0,107 0,371 0,173
EQ-5D Sjálfsumönnun**
EQ-5D ADL (athafnir daglegs lífs) -0,501 0,057 0,022 0,942 0,309 0,262 0,463 0,082 0,077 0,785
EQ-5D Verkir -0,194 0,489 -0,098 0,740 0,130 0,664 -0,029 0,919 0,161 0,567
EQ-5D Kvíði -0,327 0,234 -0,018 0,950 0,246 0,377 0,065 0,817 0,164 0,560
*n=14
**mælist ekki þar sem enginn karl var með skerta getu til sjálfsumönnunar
Skammstafanir og útskýringar: 6MWT (6 mínútna göngupróf), EQ-5D (spurningalisti sem metur heilsutengd lífsgæði), VAS (Visual Analogue Scale; sjónrænn kvarði sem merkt er við og
metur alhliða heilsufar), TTO (Time Trade Off; kvarði sem metur hversu mörgum æviárum fólk er til í að fórna til að lifa við betri lífsgæði), SF-36 (spurningalisti sem metur heilsutengd
lífsgæði).