Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - sep. 2020, Blaðsíða 13

Læknablaðið - sep. 2020, Blaðsíða 13
L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 399 R A N N S Ó K N aldrinum 40-69 ára höfðu samkvæmt niðurstöðunum greinst við skimun á Íslandi (46%) miðað við Svíþjóð (60%) (tafla I). Þar sem efri mörk skimunaraldurs eru 74 ár í Svíþjóð en 69 ár á Íslandi var konum sem greindust við skimun eftir 69 ára aldur í Svíþjóð sleppt úr samanburðinum til að spanna sama aldursbil. Meðferðarákvörðun var tekin á samráðsfundum í allflestum tilvikum bæði á Íslandi og í Svþjóð en í töflu II má sjá hlutfall sjúk- linga sem teknir voru fyrir á samráðsfundum fyrir fyrstu meðferð og eftir aðgerð á Íslandi og í Svíþjóð. Marktækt færri tilfelli voru tekin fyrir á samráðsfundum fyrir fyrstu meðferð og eftir aðgerð á Ísland miðað við Svíþjóð árið 2016. Hins vegar var hvorki mun- ur á tíðni samráðsfunda fyrir fyrstu meðferð né eftir aðgerð árið 2017, en yfir 98% tilfella voru tekin fyrir á samráðsfundum bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Mynd II sýnir samanburð á varðeitlatöku, tegund aðgerða og geislameðferð ífarandi brjóstakrabbameina milli Íslands og Sví- þjóðar. Í Svíþjóð var gerð varðeitlataka í 94% aðgerða á árunum 2016-2017 en á Íslandi í 69% aðgerða (p<0,01). Í Svíþjóð var fleyg- skurður gerður á æxlum ≤30 mm í 80% tilvika 2016-2017 en á Ís- Mynd 1. Forspárþættir ífarandi brjóstakrabbameina á Íslandi og í Svíþjóð árin 2016-2017. Luminal: Æxli sem tjá estrógen- og/eða prógesterón-viðtaka; HER-2: Æxli sem tjá HER-2-viðtakann en ekki estrógen- eða prógesterón-viðtaka; Þríneikvætt: Æxli sem tjá ekki estrógen-, prógesterón- eða HER-2-viðtaka; M1: Æxli sem hafa fjarmeinvörp við greiningu. Mynd II. Samanburður aðgerðar- og meðferðarþátta brjóstakrabbameina milli Íslands og Svíþjóðar 2016-2017. *Æxli sem einnig höfðu eitt eða fleiri eitlameinvörp (N1-3). Tafla II. Notkun samráðsfunda við ákvörðun meðferðar hjá konum með brjóstakrabbamein á Íslandi og í Svíþjóð. Fjöldi (%) Ísland Svíþjóð p-gildi 2016 Samráðsfundur fyrir aðgerð Já 207 (92) 7363 (98) <0,05 Nei 19 (8) 117 (2) Samráðsfundur eftir aðgerð Já 216 (96) 6766 (99) <0,05 Nei 10 (4) 50 (1) 2017 Samráðsfundur fyrir aðgerð Já 231 (98) 7700 (98) 0,2 Nei 5 (2) 118 (2) Samráðsfundur eftir aðgerð Já 210 (99) 7060 (99) 0,1 Nei 3 (1) 41 (1)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.