Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - sep. 2020, Blaðsíða 37

Læknablaðið - sep. 2020, Blaðsíða 37
Alma Möller Sumarleyfisdagar hafa verið fáir en vel nýttir. Myndin er tekin í tjaldútilegu í óbyggðum, þar sem enginn var nema við og hvorki net- eða símasamband. Það eru bestu frí í heimi. Ég passa alltaf að vera með góða bók meðferðis. Í fyrra var það Urðarmáni eftir kollega Ara Jóhannesson en hún fjallar jú um spænsku veikina. Nú var það Selta: apókrýfa úr ævi landlæknis eftir Sölva Björn Sigurðsson; hvorutveggja algjörlega frábærar bækur sem hægt er að mæla með. Niðurstaða eftir lestur þeirra er að það er mun betra að vera landlæknir árið 2020 heldur en 1839 eða 1918. Stefán Sigurkarlsson Sumarið í ár var óvenju hljótt Þar sem venjulega hefði mátt finna urmul veraldlegra pílagríma voru aðeins fáeinar hræður á stangli. Svæði sem alla jafna kliðuðu með tungum hundrað þjóða stóðu þögul og dimm. Þegar við komum í Reynisfjöru voru þar einungis fáeinar sálir sem höfðu einhverra hluta vegna ekki getað slitið sig frá öldurótinu. Kristín Huld Haraldsdóttir Myndin er tekin á Vatnajökli í leiðangri sem farinn var af því tilefni að 20 ár eru síðan Haraldur Örn Ólafsson fór á norðurpólinn. Farið var frá Tungnaárjökli og endað með ferð niður Lambatungnajökul. Ekki reyndist erfitt að halda sóttvarnarviðmiðum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.