Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - sep. 2020, Blaðsíða 17

Læknablaðið - sep. 2020, Blaðsíða 17
L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 403 María Soffía Gottfreðsdóttir1,2 læknir 1Augndeild Landspítala, 2læknadeild Háskóla Íslands mariago@landspitali.is Hraustur 70 ára gamall karlmaður með sögu um illvíga gláku í vinstra auga með mikilli sjónsviðsskerðingu kvartaði um versn- andi sjón á betra auga, hægra auga. Hann hafði þremur árum áður undirgengist glákuaðgerð og augasteinsskipti á vinstra auga en var með milda gláku á hægra auga sem var haldið stöðugri á lyfja- meðferð með einu lyfi (tafluprost) en hann var með ofnæmi fyrir rotvarnarefnum. Sjúklingur var áhyggjufullur þar sem hann var verulega sjónskertur á verra auganu. Við augnskoðun var sjónskerpa á hægra auga 0,5 með glerjum og 0,6 á vinstra auga. Augnþrýstingur mældist 28 mmHg á hægra auga og 12 mmHg á vinstra auga. Sjónsviðsmæling sýndi byrjandi glákubreytingar á hægra auga, mean defect 3,2 dB en 18,6 dB á vinstra auga. Við raufarlampaskoðun sem sjá má á mynd 1, var töluverð ský- myndun á augasteini hægra auga, með mikilli flögnun (pseudoex- foliation), mynd 2. Vinstra auga var með gerviaugastein og Ahmed- gláku-túpu. Augnbotnaskoðun sýndi vægar glákubreytingar í sjóntaug hægra auga en verulegan glákuskaða í vinstri sjóntaug. Hver eru næstu skref í meðferð? Mynd 1. Skýmyndun á augasteini með flögnun. Mynd/María Soffía Gottfreðsdóttir Mynd 2. Flögnun á augasteini í flögnunargláku. Mynd/María Soffía Gottfreðsdóttir Snemmíhlutun í illvígri gláku með örígræði – minnsta ígræði sem grætt hefur verið í mannslíkamann ▪ Tilfelli mánaðarins ▪ Höfundur fékk samþykki sjúklings fyrir þessari umfjöllun og birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.