Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 32
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á
Þórshöfn óskar eftir hjúkrunarforstjóra
til starfa sem fyrst
Ákveðinn sveigjanleiki er á vinnutíma og þarf að vera möguleiki á að
sinna bakvöktum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga við
viðkomandi stéttarfélag.
Á Nausti er rými fyrir 14 íbúar. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt.
Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta-, samstarfs- og skipulagshæfni
og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk.
Gerð er krafa um heiðarleika, dugnað, stundvísi og góða framkomu.
Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 26. júní nk.
Nánari upplýsingar gefur Sólrún Arney Siggeirsdóttir, hjúkrunarforstjóri í
síma 846 3474 eða á netfangið naust@langanesbyggd.is
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Langanesbyggð leitar eftir
áhugasömum hjúkrunastjóra
Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag
með spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa
um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn
var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og
aðbúnaður til fyrirmyndar. Nýr leikskóli var tekinn í
notkun haustið 2019. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar
og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er
gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ung-
mennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi.
Mikið og fjölbreytt félagslíf er í byggðarlaginu.
Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar
til Reykjavíkur um Akureyri.
Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur
landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s.
fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði.
Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af
báðum kynjum, með margs
konar menntun og reynslu. Í
samræmi við jafnréttisáætlun
Langanesbyggðar eru karlar
jafnt sem konur hvött til
að sækja um störf hjá
sveitarfélaginu.
Þverholt 2 | Mosfellsbær 270 | Sími 525 6700 | mos.is
Framkvæmdastjóri eiôkrjxkctruhÐr
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs stýrir starfsemi sviðsins í samræmi
við lög og reglugerðir, stefnumörkun og samþykktir bæjarstjórnar,
fjárhagsáætlun og greiðsluáætlanir á hverjum tíma.
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á undirbúningi stefnumótunar,
áætlanagerð og framkvæmd fjárhagsáætlunar auk annarra verkefna
sem til falla innan þeirra málaokka sem falla undir sviðið.
Hlutverk fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar er að annast þjónustu og
rekstur á sviði barnaverndar, félagsþjónustu ásamt þjónustu við
aldraða og fólks með fötlun og félagsleg húsnæðismál.
"-
#$ %
"
"
"
&
"
"
"
Sækja skal um öll störf á .mos.isstorf. msóknir skulu innihalda
starfsferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og
fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starð.
ánari upplýsingar um starð veitir Hanna uðlaugsdóttir
mannauðsstjóri í síma 525-6700. Öllum umsóknum verður svarað.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga
og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni.
-
'
• Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í star er skilyrði
• Þekking á lögum og reglugerðum í þeim málaokkum sem
heyra undir sviðið er skilyrði
• Haldbær reynsla af star í opinberri stjórnsýslu sem og af málefnum
sveitarfélaga í málaokknum er skilyrði
• Mikil reynsla af og þekking á stefnumótunarvinnu og áætlanagerð
er skilyrði
• Leiðtogahæleikar og farsæl stjórnunarreynsla er skilyrði
• Framúrskarandi samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum er skilyrði
• Haldbær reynsla í verkefnastjórnun og framúrskarandi skipulagshæfni
er æskileg
• Framúrskarandi tölvukunnátta og þekking á helstu forritum er æskileg
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er skilyrði, kunnátta
í norrænu máli er kostur
• Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í star
Framkvæmdastjóri
Garðasókn – Garðabæ
Garðasókn leitar að reyndum
einstaklingi til að vera
framkvæmda stjóri sóknarinnar.
-
Hæfniskröfur:
• • ! " # • $#
• ! #
# • % &
• ' • ( • $
)
&*
Umsóknarfrestur er til 27. júní.
)
#
+
, . " / 0
#
&
+