Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2020 Opið virka daga frá 8:30–16:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is FERÐAFRELSI Hjá okkur fást rafskutlur í úrvali sem koma þér á áfangastað. Hringdu í síma 580 3900 og pantaðu tíma í ráðgjöf. Söluráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna skutlu sem hentar þínum þörfum. 4 8 5 6 2 9 3 1 7 2 7 1 4 3 5 8 9 6 3 9 6 1 8 7 2 4 5 8 5 4 7 1 2 9 6 3 6 3 7 9 4 8 1 5 2 1 2 9 5 6 3 4 7 8 5 6 3 8 9 1 7 2 4 9 4 8 2 7 6 5 3 1 7 1 2 3 5 4 6 8 9 8 2 4 7 1 6 5 9 3 7 3 5 9 8 2 6 1 4 9 1 6 5 3 4 2 7 8 4 8 3 6 7 1 9 2 5 5 7 2 3 4 9 8 6 1 1 6 9 2 5 8 3 4 7 2 4 7 8 9 5 1 3 6 6 5 1 4 2 3 7 8 9 3 9 8 1 6 7 4 5 2 5 1 4 7 2 9 3 8 6 7 6 3 4 1 8 2 9 5 8 2 9 5 3 6 7 4 1 6 5 1 8 4 2 9 3 7 4 3 2 9 7 5 6 1 8 9 8 7 1 6 3 4 5 2 1 9 6 2 8 4 5 7 3 2 4 8 3 5 7 1 6 9 3 7 5 6 9 1 8 2 4 Lausn sudoku „Saga mannsins er mjög löng, en að sama skapi er saga mannréttinda mjög stutt.“ Að sama skapi þýðir í sama hlutfalli. Meiningin var þver- öfug. Þarna hefði átt að standa t.d.: „… en öfugt við hana er saga mannréttinda mjög stutt.“ En: þegar velmegun eykst aukast kröfurnar að sama skapi. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Áði Enda Eirum Aggan Núa Saggi Keika Batna Lurk Runan Ólata Túða Lykta Suddi Hal Illum Gát Hests Átján Sýll 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 3) Ótta 5) Reiðum 7) Eldar 8) Slitur 9) Kriki 12) Traðk 15) Rykkur 16) Látna 17) Flaska 18) Vatt Lóðrétt: 1) Neglur 2) Aðstoð 3) Ómerk 4) Tuddi 6) Órói 10) Rekjan 11) Krukka 12) Tólg 13) Aftra 14) Kraft Lausn síðustu gátu 727 5 2 9 3 7 5 6 9 6 2 4 9 7 1 5 2 1 9 7 5 4 5 3 7 2 4 7 1 5 5 6 1 4 8 4 7 2 8 1 6 9 5 2 7 9 5 2 7 8 8 5 2 4 8 2 9 4 3 4 9 5 7 3 1 5 7 3 2 4 3 1 9 5 1 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Spegilskipting. S-Enginn Norður ♠D6542 ♥Á7 ♦K105 ♣874 Vestur Austur ♠G ♠109 ♥DG98 ♥K10632 ♦DG72 ♦963 ♣ÁKG3 ♣952 Suður ♠ÁK873 ♥54 ♦Á84 ♣D106 Suður spilar 3♠. Spegilskipting er alltaf til ama. Hér eiga NS tíu-spila fitt í spaða, sem kem- ur þó að takmörkuðu gagni því ekkert er hægt að trompa. Suður opnar á 1♠, vestur doblar og norður segir 2G í merkingunni góður stuðningur og 7-10 hápunktar. Svoköll- uð hræringshækkun („mixed raise“ á ensku), en stökk í 3♠ væri veikara og bara byggt á góðri skiptingu. Suður lætur 3♠ duga og þar enda sagnir. Laufásinn út – frávísun í austur – og ♥D í öðrum slag. Sagnhafi drepur, tekur tvisvar tromp og sendir vörnina inn á hjarta. Austur tekur slaginn og spilar laufi, þar sem vestur reynist eiga tvo slagi í viðbót. Vestur spilar svo litlum tígli. Tían eða lítið? Augljóslega tían, eins og staðan er. En gæti vestur ekki hvar best átt ♦D9 eða ♦G9? Nei, ekki ef hann kann til verka. Þá getur hann tryggt slag á litinn með því að spila út háspilinu! Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rbd2 c3 6. bxc3 Bxc3 7. Hb1 exd4 8. Bc4 Rh6 9. 0-0 0-0 10. e5 Bf5 11. Hxb7 Rd7 12. Hb3 Rb6 13. Ba6 Be6 14. Ha3 Rf5 15. Re4 Rc4 16. Rxc3 Rxa3 17. Bxa3 dxc3 18. Dc1 Rd4 19. Rg5 He8 20. f4 h6 21. Re4 c2 22. Rg3 Hb8 23. Bb2 c5 24. f5 Rxf5 25. Rxf5 Bxf5 26. Hxf5 Staðan kom upp í aðalflokki EM í net- atskák sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum chess.com. Tékkneski stórmeistarinn David Navara hafði svart gegn armenskum kollega sínum Gabriel Sargissjan. 26. … Hxb2! 27. Dxb2 Dd4+! 28. Dxd4 c1=D+ og hvítur gafst upp. Í dag fer aðalfundur Skák- sambands Íslands fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Ýmsir skákviðburðir standa nú yfir þessa dagana á netinu ásamt því að hefðbundin dagskrá skákmóta er óðum að taka yfir hér á landi, sjá nánar á skak.is. Svartur á leik. Í R U N O S S R A N G A R M R K S G R Æ N E Y J U M Y J U U J J L H J Ð I D N U M O D N Ð S D H A K P P G H C N R R I A I K N Z N V J T J T T A I L M G A R M F D N H L A G N A L R I G J I A C S B L N B R M E A F K Ö E F L I S T A R I K V Ð N E O H P L M M Ö M Z Ð N Ð R P B P W R T E I F G A Æ R I Ö J V D I N E D G F X U H L E J U G K X M A B Y R B Z N C K G J E E M M R D N J A B J A S L B A B Ý L O N Í U M A N N A E O H E I M A V I S T A R S Z V Babýloníu- manna Berhögg Græneyjum Heimavistar Hæðirnar Listar Mundið Ragnarssonur Skeiðvellinum Skriflegra Velgjörðar- maður Íslandssöguna Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. á ð H i N r t ú ý s i g H v a ta r H t Þrautir Lausnir Stafakassinn HÚN ÝTI RÁÐ Fimmkrossinn HVATI GRASA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.