Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2020
Gott fyrir
meltinguna
Dregur úr
þreytu
og lúa
Styður
ónæmis-
kerfið
Styður við
eðlilega
hugræna
virkni
Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana.
Umbúðir endurunnar úr plasti úr sjónum.
JÁRN 10munnúði
sem sniðgengur meltingarveginn – Tvöfaldur styrkur
Járnskortur er algeng orsök
blóðleysis meðal jarðarbúa.
48
dag
skammtar
NÝTT
• Náttúrulegur járnúði sem frásogast í
gegnum slímhúð í munni
• 10 mg af járni í hverjum skammti
• Bragðgóður munnúði með náttúrulegu
granateplabragði
„ÉG HÉLT LYFTUDYRUNUM OPNUM EINS
LENGI OG ÉG GAT FYRIR ÞIG.”
„VELKOMIN TIL JARÐARINNAR. ER MAMMA
ÞÍN HEIMA?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að dást að henni
leðurklæddri.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
HAUSINN SEGIR
HREYFÐU ÞIG
en maginn
segir „kaka”
ÉG HLUSTA ALLTAF
Á MAGANN!
SÚKKULAÐI-
KÖKU OG
ÞRJÁR KÚLUR
AF VANILLUÍS
HVERS VEGNA
DREKKURÐU EKKI
BJÓRINN BARA BEINT
ÚR FLÖSKUNNI?
ÞAÐ ER
DANNAÐRA
AÐ NOTA
GLAS!
ÉG VIL VERA GÓÐ FYRIRMYND FYRIR AMLÓÐA!
KLIRRR
Foreldrar Halldórs: Hjónin Véný
Viðarsdóttir, f. 17.11. 1930, d. 1.3.
1993, deildarritari og húsmóðir í
Rvk, og Svavar Gylfi Jónsson, f.
25.5. 1932, fyrrverandi vörubílstjóri,
nú búsettur í Kópavogi.
Halldór
Gylfason
Sigurjón
Guðmundsson
sjómaður á
Snæfellsnesi og í
Keflavík
Sveinsína Sveinsdóttir
húsfreyja á Bláfeldi og
Fossi í Staðarsveit
Jón Sigurjónsson
bóndi á Vaðstakksheiði og Ási og
starfsm. Kirkjugarðanna í Rvík
Helga Káradóttir
húsfreyja á Vaðstakksheiði utan
Ennis, Ási í Melasveit og í Rvík
Svavar Gylfi Jónsson
vörubílstjóri í Rvík
Þórdís Gísladóttir
húsfreyja í Haga
Kári Magnússon
bóndi í Haga í Staðarsveit
agnhildur Steinunn
Maríusdóttir
tækniteiknari í
Keflavík
John Snorri
Sigurjónsson K2-
fari og fjallagarpur
Magnús
Skúlason
arkitekt
Sigurður S. Thoroddsen
alþm. og verkfræðingur í Rvík
Maríus
Sigurjónsson
verslunarstjóri
í Keflavík
Sigurjón Bláfeld
loðdýraráðun. og b. á
Ingólfshvoli í Ölfusi
Skúli
Magnússon
héraðsdómari
Skarphéðinn
Pétursson
prófastur
í Bjarnanesi
Skúli Halldórsson
tónskáld og
skrifstofustj. í Rvík
Hildur
Skarphéðins-
dóttir leikskólak.
í Rvík
Vatnar Viðars-
son arkitekt
Signý Thoroddsen
sálfr. í Rvík
RRagnhildur
Steinunn
Jónsdóttir
sjónvarpskona
Katrín Jakobsdóttir
forsætisráðherra
Teitur
Magnússon
tónlistarm.
Guðrún
Jónsdóttir
húsfreyja í Rvík,
frá Melrakkasléttu
Pétur Zóphaníasson
hagstofuritari, ættfræðingur og
fyrsti Íslandsmeistarinn í skák
Viðar Pétursson
tannlæknir í Rvík
Anna Margrét Halldórsdóttir
skrifstofukona í Reykjavík
Halldór G.
Stefánsson
héraðslæknir í
Önundarfirði og
læknir í Rvík
Unnur Skúladóttir Thoroddsen
húsfreyja á Flateyri og í Rvík, dóttir Theodóru Thoroddsen
skáldkonu og Skúla Thoroddsen alþm. og sýslum.
Úr frændgarði Halldórs Gylfasonar
Véný Viðarsdóttir
skrifstofukona og
húsmóðir í Rvík
Kári
Viðarsson
leikari og
leikhússtj.
í Frysti-
klefanum
á Helliss.
Viðar
Gylfason
íþróttak.
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Þarna kemur saman sjót.
Sýslur munu vera.
Eru líka ástarmót.
Á sér menn þau bera.
Góður frændi minn sendi þessa
lausn:
Á þingi sat og fékk þar frið,
fjarri þingi Húna;
er í þingum Þóru við,
þing hann keypti á frúna.
Helgi R. Einasson svarar:
Í þetta skipti þing er svar,
þess má víða njóta,
úti’ á landi, alls staðar,
einnig milli fóta.
Guðrún B. leysir gátuna svona:
Réttsýn kona rauk á þing.
(Í Rangárþingi aurinn.)
Blómvöndur er þarfaþing,
þingi hún við gaurinn.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una þannig:
Á þingi kemur saman sjót.
Sýsla þing má vera.
Þing svo eru ástarmót.
Á sér þing menn bera.
Þá er limra:
Ég heyrði tvo spekinga spjalla
svo spaka, að það má kalla,
að jafnist þeir,
bara þessir tveir,
á við Þingeyjarsýsluna alla.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund;
Sólin eflir allra hag,
ásýnd hver með gleðibrag.
Hjörvatýr og hringalín,
harla létt er gáta mín:
Helgigrip nú greini frá.
Gjarnan úrskurð nefna má
Þetta er nafn, sem nefndin ber.
Niðurstaða í máli er.
Kristján X. sæmdi þau Stefanó Ís-
landi og Maríu Markan danne-
brogsorðu fyrir sönglist. Þá kvað
séra Gunnar Árnason:
Stefanó og María Markan
mjög eru fræg fyrir barkann.
Það var kóngsins og þeirra gaman
að þau voru krossfest saman.
Hjálmar Jónsson orti:
Nú er offramboð mætra manna
sem mörg nýleg dæmi sanna
fyrst er prófkjör og röðun
síðan pólitísk böðun
og svo grátur og gnístran tanna.
Gömul lausavísa í lokin:
Sólin roðar fríð á fjöll,
fer að skoða byggðir,
angurboða eyðast föll,
ekki stoða hryggðir.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Gömul þing eru ólastandi