Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2020 35 Helstu verkefni og ábyrgð Verkefnastjóri í eftirvinnslu myndbanda leggur áherslu á að eiga gott og jákvætt samstarf við starfsfólk í öllum starfseiningum skólans þar sem þjónustulund er í fyrirrúmi. Verkefnastjóri í eftirvinnslu myndbanda þarf því að hafa mikla samskiptafærni, að geta unnið í teymi og hafa ríkan vilja til að leiðbeina og aðstoða alla innan Háskólasamfélagsins varðandi eftirvinnslu myndbanda. VERKEFNASTJÓRI Í EFTIRVINNSLU MYNDBANDA Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Ráðið verður í starfið til eins árs. Gert er ráð fyrir að starfið hefjist í samráði við starfsmann. Umsókninni skal fylgja kynningarbréf, ferilskrá (CV) og sýnishorn af fyrri verkefnum. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Við ráðningu í störf í Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans, sjá hér: http://www.hi.is/haskolinn/jafnrettisaaetlun#markmid2. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands, sjá á: https://www.hi.is/haskolinn/malstefna_haskola_islands. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 25.06.2020 Nánari upplýsingar veitir Páll Ásgeir Torfason - pallasgeir@hi.is - 525 5486 Kennslusvið - Deild rafrænna kennsluhátta v/Suðurgötu 101 Reykjavík Verkefnastjóri í eftirvinnslu myndbanda er starfsmaður deildar rafrænna kennsluhátta á Kennslusviði Háskóla Íslands og sér um klippingu og eftirvinnslu á kvikmynduðu efni sem tekið er upp fyrir kennslu og kynningar. Klippari skal hafa þekkingu og reynslu á sviði kvikmyndagerðar. Hann sinnir nær allri eftirvinnslu á upptökum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi eða haldbær reynsla í eftirvinnslu • Frumkvæði, sveigjanleiki og framúrskarandi samskiptahæfileikar • Þekking og reynsla af notkun helstu klippiforrita (s.s Final Cut Pro, Adobe Premiere Pro og Davice Resolve) er æskileg • Þekking á eftirvinnslu efnis, þ.m.t. hljóðvinnsla, litaleiðréttingar og grafíkvinnsla er æskileg • Reynsla af vinnslu á lifandi efni fyrir miðla (t.d auglýsingar, dagskráefni og samfélagsmiðla) er æskileg Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. NETVERSLUN gina.is Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Verð kr. 4.500 Verð kr. 3.990 Sími 588 8050. - vertu vinur Húsviðhald Mercedes Bens til sölu Mjög vel með farinn svartur Mercedes Bens CLS 350 Bluetec til sölu, árg. 2015, ekinn aðeins 45 þús. km. Bíllinn er í topp standi og hefur verið í reglulegu viðhaldi hjá Öskju. Svart leðuráklæði, topplúga rafm. & hiti í sætum, splunku ný heilsársdekk, „self park“ og margt fl., kostar nýr +12mkr. Verð 6.490 þús. Áhugasamir hafið samband í síma 896-0747. Bílar OFFICE MANAGE- MENT ASSISTANT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Office Management Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2020. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Office Mnagement Assistant. The closing date for this postion is June 21, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Smáauglýsingar Húsnæði íboði Sendiráð óskar eftir íbúð Þýska sendiráðið óskar eftir 3-4. herb. einbýli eða 3-4 herb. íbúð án húsgagna helst m/bílskúr til leigu frá 01.07.2020 í fjögur ár í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar sendist vinsamlegast á info@reykjavik.diplo.de eða í s. 530 1100 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Ýmislegt NETVERSLUN gina.is Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Verð 5.990 Sími 588 8050. - vertu vinur Ég óska þér alls góðs í framtíðinni!! Hæ, Við höfum rætt aðeins í kringum upplýsingarnar sem þú gafst í sam- bandi við geðheilsu þína. Verð því miður að segja að við þekkjum þig ekki nógu vel til að vita hvernig sjúkdómurinn þinn hefur áhrif á þig og fólk í kringum þig. Ég biðst innilegrar afsökunar á þessu og að við getum ekki boðið þér vinnuna. Ég óska þér alls góðs í framtíðinni!! Blaðberar Upplýsingar veitir  í síma  Morgunblaðið óskar eftir blaðbera     ! intellecta.is Fyrirmyndarfyrirtæki 2020 hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.