Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.06.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2020 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is BÍLA-SÉRBLAÐ BÍLA fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 16. júní 2020BLAÐ Á sunnudag: Sunnan 5-10 og dálítil væta V-lands, annars skýjað með köflum. Hiti 12 til 17 stig. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið. Á mánu- dag: Sunnan 8-13 og rigning um morguninn, en hægari og styttir víða upp síðdegis. Hiti 9 til 15 stig, hlýjast NA-lands. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Símon 07.20 Hinrik hittir 07.25 Kátur 07.37 Sara og Önd 07.44 Hrúturinn Hreinn 07.51 Bubbi byggir 08.02 Alvinn og íkornarnir 08.13 Músahús Mikka – 19. þáttur 08.36 Djúpið 08.57 Hvolpasveitin 09.20 Sammi brunavörður 09.31 Stundin okkar 09.55 Þvegill og skrúbbur 10.00 Herra Bean 10.10 Úr Gullkistu RÚV: Andri á flandri 10.40 Matarmenning Austur- landa nær 11.30 Fagur fiskur 12.00 Músíkmolar 12.10 Með sálina að veði – Berlín 13.10 Mannleg hegðun 14.00 Stelpurokk 14.30 Jón Gnarr – Ég var einu sinni nörd 15.55 Mótorsport – Suður- nesjarallý 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Stúdíó A 16.55 Djók í Reykjavík 17.30 Mömmusoð 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.16 Rosalegar risaeðlur 18.44 Erlen og Lúkas 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Blái hnötturinn 21.30 Tímaflakk 22.20 Angel Heart 00.10 Atlanta 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 The Voice US 12.55 The Bachelor 15.02 Younger 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 LA to Vegas 19.30 A.P. BIO 20.00 Mean Girls 21.35 The Raid 23.15 The Usual Suspects 01.05 Minority Report Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Billi Blikk 08.30 Tappi mús 08.40 Stóri og Litli 08.50 Heiða 09.10 Blíða og Blær 09.35 Zigby 09.45 Vinafundur 09.55 Mæja býfluga 10.10 Mia og ég 10.30 Latibær 10.55 Lína langsokkur 11.20 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Spegill spegill 14.15 Einkalífið 14.55 The Greatest Dancer 16.15 Between Us 16.55 Golfarinn 17.25 Impractical Jokers 18.00 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.46 Sportpakkinn 18.55 Lottó 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Step Up 6 21.10 Me, Myself and Irene 23.05 Phantom Thread 01.10 Death Becomes Her 20.00 Undir yfirborðið (e) 20.30 Bílalíf (e) 21.00 Lífið er lag (e) 21.30 The Kokopelli Trail Endurt. allan sólarhr. 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 21.30 Trúarlíf 22.30 Á göngu með Jesú 20.00 Landsbyggðir –Hjördís Albertsdóttir 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Sjómannadagurinn 22.30 Sjómannadagurinn 23.00 Rafræn útskrift Háskól- ans á Akureyri 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Þingvellir. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Raunir, víti og happ. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Hannyrðapönk. 15.00 Borgarmyndir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Undantekningin. 17.00 Heimsmenning á hjara veraldar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 13. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:59 23:58 ÍSAFJÖRÐUR 1:33 25:33 SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16 DJÚPIVOGUR 2:14 23:42 Veðrið kl. 12 í dag Fremur hæg suðvestlæg átt og lítils háttar skúrir í flestum landshlutum í dag. Hiti 7 til 13 stig, en 15 til 23 stig á norðausturlandi og á austurlandi. Með því besta sem ég sá í sjónvarpi á nýliðnum vetri var þáttaröðin sem RÚV sýndi frá snjó- flóðunum í Nes- kaupstað sem féllu rétt fyrir jólin 1974 og urðu tólf manns að bana. Feðgarnir Þórarinn Hávarðs- son og Eiríkur Haf- dal sáu um gerð þáttanna, sem reyndar voru fyrst sýndir í einu lagi sem heimildarmynd fyrir rúmlega tveimur árum, fyrir fullu húsi í Egilsbúð í Neskaupstað. Þeir höfðu Reyðfirðinginn vaska Helga Seljan með sér í liði, en hann sá um frásögnina í þátt- unum, sem munu vera ítarlegri en myndin var. Viðtöl við Norðfirðinga sem lentu í flóðunum, misstu ástvini eða heimtu þá úr heljargreipum eru sterk og sum átakanleg. Þetta var atburður sem stóð manni nærri á þessum tíma sem fjórtán ára Austfirðingi sem var veðurtepptur í Eiðaskóla vegna gífurlegs fannfergis í landshlutanum, með- al annars með nokkrum Norðfirðingum, þegar fregnirnar bárust. Komst heim fyrir jól vegna þess að Fagridalur var ruddur til að koma björg- unarliði til Norðfjarðar. En eftir að hafa horft á þættina gerir maður sér enn betur grein fyrir því hvers konar afrek voru unnin með björgunaraðgerðum í hrikalegum að- stæðum. Og hversu sorglegt það er hve langan tíma tók að koma af stað almennilegum snjóflóða- vörnum á hættusvæðum víðs vegar um land. Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Átakanlegt en afbragðsgott Harmleikur Björgunar- aðgerðir í Neskaupstað. Morgunblaðið/Friðþjófur 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. Útlit nýjustu leikjatölvunnar frá Sony, PlayStation 5, var afhjúpað fyrir helgi og er það talið nokkuð óvenjulegt miðað við útlit eldri gerða af tölvunni. Voru netverjar ekki lengi að bregðast við breytingunni og gera grín að henni. Er útliti tölvunnar meðal annars líkt við ýmis heim- ilistæki og við aðalillmennið í Hringadróttinssögu. Sjáðu viðbörgð netverja við PlayStation 5 á K100.is. Netverjar bregðast við PlayStation 5 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 23 rigning Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 7 rigning Brussel 20 rigning Madríd 19 léttskýjað Akureyri 14 alskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 16 heiðskírt Glasgow 17 rigning Mallorca 23 heiðskírt Keflavíkurflugv. 9 rigning London 17 alskýjað Róm 23 heiðskírt Nuuk 5 skýjað París 20 skýjað Aþena 25 léttskýjað Þórshöfn 11 heiðskírt Amsterdam 25 skýjað Winnipeg 13 léttskýjað Ósló 25 heiðskírt Hamborg 24 léttskýjað Montreal 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Berlín 27 léttskýjað New York 28 heiðskírt Stokkhólmur 23 heiðskírt Vín 26 léttskýjað Chicago 23 léttskýjað Helsinki 20 heiðskírt Moskva 19 skýjað Orlando 30 léttskýjað  Bandarískur sálfræðitryllir frá árinu 1987 með Robert De Niro, Mickey Rourke og Lisu Bonet í aðalhlutverkum. Einkaspæjarinn Harry Angel er ráðinn til að leita uppi söngvarann Johnny Favorite en rannsóknin tekur óvænta stefnu. Leikstjóri: Alan Parker. Myndin er byggð á sögu Williams Hjortsbergs. RÚV kl. 22.20 Angel Heart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.