Morgunblaðið - 20.08.2020, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.08.2020, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 2020 Tilkynningar Vopnafjarðarhreppur Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2006 -2026, Aðalskipulagsbreyting - skipulagslýsing – kynning. Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsinguna skv. ákv. gr. 4.2.4 í skipulagsreglugerð. Breytingar á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006- 2026 vegna byggingar nýs veiðihúss í Ytri Hlíð, vegagerðar og tilheyrandi framkvæmda. Skipulags og matslýsing - kynning. Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps áformar breytingar á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006- 2026 samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samkvæmt erindi landeigenda er markmiðið með byggingu nýs veiðishúss að styrkja frekar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu og bæta samkeppnishæfni þess. Er það í samræmi við hugmyndir sveitarstjórnar um uppbygginu í ferðaþjónustu til að styrkja atvinnulíf í Vopnafirði. Unnið verður deiliskipulag með nánari útfærslu framkvæmda og mannvirkja Opið hús verður á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15 Vopnafirði, mánudaginn 24. ágúst n.k. kl. 16:00 - 18:00 sem hefst með kynningu ráðgjafa á skipulagslýsingunni. Almenningi verður gefinn kostur á að koma með ábendingar á kynningunni og/eða senda inn ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með 3. september 2020. Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps og á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps að Hamrahlíð 15, Vopnafirði. Skipulags- og byggingarfulltrúinn Vopnafjarðarhrepps Vopnafjarðarhreppur Deiliskipulag hafnarsvæðis á Vopnafirði breyting - skipulagslýsing - kynning Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsinguna skv. ákv. gr. 5.2 í skipulagsreglugerð. Deiliskipulag hafnarsvæðis. Lýsing skipulagsáforma um breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði á Vopnafirði. Hverfisvernd aflétt af Hafnarbyggð 16 vegna niðurrifs. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er húsið verndað með hverfisvernd sem byggir á niðurstöðum húsakönnunar sem unnin var við gerð deiliskipulagsins. Húsið var reist fyrir Rafmangsveitur ríkisins, RARIK en eftir að aðgengi að rafmagni batnaði var rafstöðin lögð af. Í dag er húsið notað sem geymsla. Ástand hússins að utan er ábótavant. Húsið er í dag í eigu einkaaðila en Brim hf. hefur áhuga á að kaupa húsið að því gefnu að félagið fái að rífa það. Sveitarstjórn hefur tekið jákvætt í þá hugmynd. Gildandi deiliskipulag hafnar- og miðsvæðis á Vopnafirði er staðfest 17. janúar 2020. Opið hús verður á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15 Vopnafirði, mánudaginn 24. ágúst n.k. kl. 16:00 - 18:00 sem hefst með kynningu ráðgjafa á skipulagslýsingunni. Almenningi verður gefinn kostur á að koma með ábendingar á kynningunni og/eða senda inn ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með 3. september 2020. Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps og á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps að Hamrahlíð 15, Vopnafirði. Skipulags- og byggingarfulltrúinn Vopnafjarðarhrepps 1.-2. vinningur Volkswagen e-up! Rafmagn 36kWst hvor að verðmæti kr. 3.390.000 3659 25646 Happdrætti Gigtarfélags Íslands Útdráttur 12. ágúst 2020 Gigtarfélag Íslands Birt án ábyrgðar 7631 7815 8244 9615 12766 16093 20627 21108 24958 25580 28624 30272 31146 36221 42847 44247 45483 48520 50174 51679 60769 62369 67066 69104 69438 23.-47. Vinningur HP EliteBook 840 G6 fartölva ith Gen i5 hver að verðmæti kr. 375.990 1466 7804 12276 15322 15470 16557 25246 31225 35078 35472 42876 45814 51280 54188 56173 57286 57842 60630 64438 69110 3.-22. Ferðavinningur með Vita til Tenerife hver að verðmæti kr. 425.000 75 187 948 1372 2419 2496 3502 5326 5680 7404 8041 8751 8834 9709 10408 10476 10837 10961 11351 11537 11663 11810 12296 12764 13970 15440 18147 18588 19170 19261 21099 21127 21296 22270 22396 22958 23588 24117 24146 25170 25695 26563 26879 27009 27134 27295 28620 28997 29031 29322 30002 30364 31193 31282 32626 32761 32798 32853 33925 34754 35818 35826 35967 37755 38497 39402 40560 40621 41205 41424 42748 43439 43820 44595 45287 45471 46162 46397 46444 46445 46467 46498 46678 46800 47130 48036 48312 48742 48901 49381 50022 51064 51254 51337 51716 52445 53015 54631 54786 57135 57595 58112 58341 58680 58704 58820 58896 59622 59725 60758 60975 62496 62503 62874 62986 64257 64691 65405 65609 65627 65690 68176 69941 48.-170. Vinningur gjafakort frá Kringlunni hver vinningur að verðmæti kr. 155.000 Vinninga ber að vitja innan eins árs Raðauglýsingar 569 1100 Mat á umhverfisáhrifum Álit Skipulagsstofnunar Allt að 5.000 tonna fiskeldi á vegum Landeldis við Þorlákshöfn Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Landeldis ehf. er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-16. Smíði, útskurður, pappa- módel með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 9.30. Hlátur og Húmor kl. 10.30. Samvera með presti kl. 10.30. Hádeg- ismatur kl. 11.30–13. Kaffisala kl. 14.45–15.30. Allir velkomnir í Félags- starfið, s. 411-2600. Garðabær Jónshús, félags- og íþróttastarf, s. 512-1501. Opið í Jóns- húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 8.30-16. Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 13.45-15.15. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handa-vin- nuhorn í Jónshúsi kl. 13. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Sögustund kl. 13.30. Korpúlfar Botsía kl. 14 í Borgum. Minnum á hláturjóga sem verður á morgun kl. 14 í Borgum. Heitt á könnunni alla daga og kaffihúsið opnað kl. 14.30. Allir hjartanlega velkomnir í Borgir. Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er bókband í smiðju 1. hæðar fyrir hádegi. Kl. 9.30 ætlum við í morgungöngu um hverfið. Eftir hádegi, kl. 13.30, verður tölvu- og snjalltækja aðstoð í handverksstofu. Minn- um á að allir dagskrárliðir fara fram með því skilyrði að fjarlægð sé haldið á milli einstaklinga. Verið öll velkomin til okkar. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Kaffispjall í krókn- um kl. 10.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Munum 2ja metra regluna, handþvott og sprittun. Nk. mánudag hefst jóga og handavinna í salnum á Skólabraut eftir sumarfrí. Einnig námskeiðin í leir og gleri. Skráningarblöð liggja frammi á Skólabraut. Garðsala Bókamarkaður hjá Þorvaldi bóksala. Mikið magn bóka á 500 kr. stk. Einnig myndir, málverk og fleira. Laugardag og sunnudag kl. 11.00-16.00 Dvergholti 11, Hafnarfirði Til sölu Félagsstarf eldri borgara Ertu að leita að STARFSFÓLKI? 75 til 90 þúsund manns, 18 ára og eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með atvinnuauglýsingum í hverri viku* Þrjár birtingar á verði einnar Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins í alrinu  tuu Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins  lauari Birt  mbl.is Sölufulltrúi Richard Richardsson, atvinna@mbl.is, 569 1391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.