Morgunblaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2020 41 Ekki hika við að hafa samband og við skoðum í sameiningu hvort við getum ekki fundið góða leið að farsælu samstarfi. Allar nánari upplýsingar veitir Lind hjá FAST Ráðningum í síma 552-1606 eða lind@fastradningar.is. Fullum trúnaði er heitið. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á www.fastradningar.is eða senda ferilskrá í tölvupósti til: lind@fastradningar.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. Vestfirðir, Vestfirðir með öllu sínu aðdráttarafli. Þar sem ægifögur náttúran býður upp á endalausa möguleika til útiveru og samveru stunda fyrir fjölskyldur og vini. Fallegar strendurnar, tignarleg fjöllin, náttúrulaugar, skíðasvæðin og fjölskylduvænt samfélag með frábærum skólum. Samgöngur á svæðinu eru alltaf að batna og núna fögnum við tilkomu Dýrafjarðarganga. Á Vestfjörðum er svo sannarlega gott að búa. Við hjá Orkubúi Vestfjarða óskum eftir að ráða nýja liðsmenn í hópinn okkar. Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi og fjölbreyttum verkefnum hjá traustu fyrirtæki. Orkubúið sinnir alhliða orkuvinnslu á Vestfjörðum ásamt dreifingu orkunnar til kaupenda. Starfsmenn eru um 70 talsins og er hópurinn samheldinn og metnaður mikill. Orkubúið vill fjölga konum í störfum hjá fyrirtækinu. Konur sem og karlar eru því hvött til að sækja um ofan- greind störf. Áhugaverð störf hjá Orkubúi Vestfjarða fyrir rafvirkja Rafvirki Ísafjörður Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuð- stöðvar á Ísafirði. Starfsumhverfið er Ísafjörður og norðanverðir Vestfirðir. Starfssvið: • Daglegur rekstur flutnings- og dreifikerfis • Nýframkvæmdir • Viðhald á há- og lágspennubúnaði • Reglubundið eftirlit í veitukerfi • Bakvaktir • Önnur tilfallandi verkefni á veitusviði Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Almenn tölvufærni Rafvirki Sunnanverðir Vestfirðir Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuð- stöðvar á Patreksfirði. Starfsumhverfið er sunnanverðir Vestfirðir. Starfssvið: • Daglegur rekstur flutnings- og dreifikerfis • Nýframkvæmdir • Viðhald á há- og lágspennubúnaði • Reglubundið eftirlit í veitukerfi • Bakvaktir • Önnur tilfallandi verkefni á veitusviði Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Almenn tölvufærni Lind Einarsdóttir SÆKIR ÞÚ ORKU TIL FJALLA? Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.