Morgunblaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.11.2020, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2020 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Kemur út 26. 11. 2020 Morgunblaðsins Jólablað Á sunnudag: NA 5-13 m/s, hvass- ast NV-til og með SA-ströndinni. Dálítil snjókoma á N-verðu landinu en rigning eða slydda syðst, annars úrkomulítið. Hiti um og undir frost- marki. Á mánudag: Austan- og norðaustanátt, yfirleitt 8-15 m/s. Lítilsháttar snjókoma N-til en slydda með köflum SV-til, annars skýjað en úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Kátur 07.33 Eðlukrúttin 07.44 Bubbi byggir 07.55 Lestrarhvutti 08.02 Grettir 08.13 Hið mikla Bé 08.36 Rán og Sævar 08.47 Stuðboltarnir 08.58 Hvolpasveitin 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Herra Bean 10.10 Menning í mótun 11.05 Kappsmál 12.00 Vikan með Gísla Mar- teini 12.45 Kiljan 13.25 Iceland Airwaves 14.35 Rabbabari 14.50 Undankeppni EM kvenna í körfubolta 16.50 Cherrie – Út úr myrkrinu 17.10 Svarthvítur draumur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Maturinn minn 18.45 Svipmyndir frá Noregi 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Live from Reykjavík 21.20 Rokkskólinn 23.05 Bíóást 23.10 Mo’s Better Blues 01.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.15 The Block 11.25 The Block 12.30 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 15.25 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Kevin (Probably) Saves The World 18.20 This Is Us 19.05 Will and Grace 19.30 A.P. BIO 20.00 Það er komin Helgi BEINT 21.00 Chef 22.50 The Impossible 00.40 Killer Elite 02.40 Rocky Balboa Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Ævintýraferðin 08.30 Billi Blikk 08.45 Tappi mús 08.50 Latibær 09.00 Leikfélag Esóps 09.10 Heiða 09.35 Angelo ræður 09.40 Blíða og Blær 10.05 Zigby 10.15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.30 Mæja býfluga 10.40 Mia og ég 11.05 Latibær 11.30 Ella Bella Bingó 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Shark Tank 14.35 Fósturbörn 15.00 Britain’s Got Talent 16.35 Jamie’s Quick and Easy Food 17.00 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 17.50 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Kviss 19.35 Britt-Marie Was Here 21.15 Spider-Man: Far from Home 23.20 John Wick: Chapter 3 – Parabellum 20.00 Lífið fyrst – Undirskrift- arsöfnun 39.is (e) 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 20.00 Landsbyggðir – Vest- firðir 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.30 Taktíkin – Elín Rós Jónasdóttir 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Skuggi arnarins. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Það sem breyt- ingaskeiðið kenndi mér. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Askja. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Beethoven: Bylting- armaður tónlistarinnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:56 16:30 ÍSAFJÖRÐUR 10:20 16:16 SIGLUFJÖRÐUR 10:03 15:58 DJÚPIVOGUR 9:30 15:55 Veðrið kl. 12 í dag Hæg norðlæg eða breytileg átt og él norðanlands en bjartviðri syðra. Snýst í norðaustan 8-15 í kvöld. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst en kólnar. Oft og tíðum fer óhemjumikill tími í að velja hvað eigi að horfa á þegar sest er í sófann. Vandamálið getur hins vegar verið úr sögunni þessa helgina þar sem Netflix hefur kynnt til leiks hálfleiknu og hálf- teiknuðu þættina The Liberator eða Frels- arinn. Í óhefðbundinni umgjörð bjóða þættirnir upp á grípandi atburða- rás. Handritið er ritað af Jeb Stuart en hann byggir það á bókinni The Liberator: One World War II Sol- dier’s 500-Day Odyssey eftir Alex Kershaw, en hann byggir skrif sín á sögu 157. hersveitar 40. her- deildar Bandaríkjahers á tímum seinni heimsstyrj- aldar. Það sem þótti einstakt við sveitina er að hún var saman sett af mönnum sem alla jafna myndu ekki umgangast hver annan vegna þeirrar aðskiln- aðarstefnu sem var við lýði í heimahögunum í Okla- hóma. Koma við sögu amerískir frumbyggjar, Mexíkóar og hvítir Bandaríkjamenn. Sveitin barðist í fremstu víglínu í 500 daga, allt frá Sikiley þar til þeir að lokum frelsuðu fólkið sem enn var á lífi í útrýmingarbúðunum í Dachau. Tók 157. hersveitin m.a. þátt í sögufrægu orrustunum um Anzio og Ardennes. Þættirnir eru vel leiknir og framsetning til fyrir- myndar og verður að taka fram að þótt teiknað sé, eru þessir þættir ætlaðir fullorðnum. Frelsari helg- arinnar er mættur og kemur hann teiknaður. Ljósvakinn Gunnlaugur Snær Ólafsson Frelsarinn kom teiknaður í heiminn The Liberator Einstök saga í nýrri umgjörð. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. Þegar jólin nálg- ast koma alltaf ýmsar skemmti- legar vörur á markað. Það muna líklega flestir eftir fóta- nuddtækinu sem gerði allt vitlaust og seld- ist hérlendis í skipsförmum. Hún Kristín Sif í morgunþættinum Ísland vaknar kynnti þeim Ásgeiri Pál og Jóni Ax- el það allra nýjasta á markaðnum í dag. Um er að ræða pungvax með piparkökulykt frá Dick Johnson og ræddu þau við hann Sigurð Árna Júlíusson hjá Herrahellinum um þetta nýjasta æði. Nánar á K100.is. Pungvax með piparkökulykt nýjasta æðið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 11 skýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 2 léttskýjað Brussel 13 skýjað Madríd 15 heiðskírt Akureyri -3 heiðskírt Dublin 8 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Egilsstaðir 3 rigning Glasgow 8 skýjað Mallorca 21 heiðskírt Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 10 léttskýjað Róm 17 heiðskírt Nuuk -5 skúrir París 14 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg -8 skýjað Ósló 5 rigning Hamborg 9 léttskýjað Montreal 4 alskýjað Kaupmannahöfn 9 heiðskírt Berlín 9 léttskýjað New York 9 rigning Stokkhólmur 7 skýjað Vín 5 alskýjað Chicago 1 alskýjað Helsinki 4 skýjað Moskva 3 rigning Orlando 22 alskýjað  Bráðfyndin gamanmynd með Jack Black í aðalhlutverki. Eftir að hafa verið spark- að úr rokkhljómsveit ákveður Dewey Finn, að gerast kennari einkaskóla í þeim til- gangi að stofna rokkhljómsveit með nemendunum. Leikstjóri: Richard Linklater. Leikarar: Mike White, Joan Cusack og Sarah Silvermann. RÚV kl. 21.20 Rokkskólinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.