Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 22

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 22
r 'i MENN OG MÁLEFNI Jóhann Þ. Jösefsson Jóhann Þ. Jósefsson er fæddur í Fagurlyst í Vestmannaeyjum 17. júní árið 1886. Þar bjuggu foreldrar hans, Guðrún Þorkels- dóttir og Jósef Valdason, skip- stjóri, kunnur dugnaðar og gáfu- maSur. FaSir Jóhanns drukknaSi, þegar hann var á fyrsta ári. StóS móSir hans þá uppi bláfátæk með 3 börn. Giftist hún síðar Magnúsi Guðlaugssyni, sem var formaður á bát, en hann drukkn- aði árið 1901. Þegar Jóhann misti stjúpföður sinn, sem gengið hafði honum og bræðrum hans í föður stað, var hann nýfermdur. Gerðist hann þá fyrirvinna móður sinnar. Efni heimilisins voru lítil. En Jóhann Þ. Jósefsson var frá blautu barns- beini alinn upp við mikla vinnu. Um það bil 10 ára gamall réðist hann í fiskvinnu og fékk þá 8 aura í kaup á klst. Sjálfmenntaður maður. Menntun fékk hann enga, utan barnaskólalærdóms. -— En áhugi hans fyrir að mennta sig vai svo ríkur og einlægur, að honum tókst þegar á æskuárum að verða ágæt- lega menntaður maður. Hann var um nokkurt árabil forstöðumað- ur franska sjúkrahússins í Eyjum. Þar umgekkst hann franska lækna hjúkrunarfólk og sjómenn. Af þeim og með eigin bóknámi nam hann franska tungu svo vel, að hann talar hana síðan og les reip- rennandi. Norðurlandamál, ensku og þýzku lærði hann mest að tala af sjómönnum þessara þjóða, sem viðskipli höfðu í Vestmannaeyj- um, en stundaði einnig eigið bók- nám. Er óhætt að fullyrða, að hann sé meðal færustu mála- manna landsins, enda þótt hann hafi ekkert tungumál numiö í skóla og enga kennara haft i þeim,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.