Stefnir - 01.10.1951, Síða 31

Stefnir - 01.10.1951, Síða 31
MENN OG MÁLEFNI 29 borið hefur gæfu til forystu um margvíslegar umbætur og fram- farir ekki aðeins í því byggSar- lagi, sem hann hefur veriS full- trúi fyrir á Alþingi í rúman ald- arfjórSung, heldur fyrir þjóSina í heild. Hæfileikar hans hafa skip- aS honum í sveit fremstu stjórn- málamanna þjóSarinnar. Hann er einn þeirra manna, sem hafizt hafa af sjálfum sér, skapaS sér sjálfum menntun sína og lífs- gengi. Allt frá því, aS hann vann fiskvinnu í Eyjum í æsku sinni fyrir 8 aura á klst., og til þess er honum voru falin hin þýSingar- mestu störf fyrir þjóS sína, hefur hann gengiS aS vinnu sinni af dugnaSi og ötulleik. Jóhann Þ. Jósefsson er nú orS- inn 65 ára. En starfsþrek hans er óbilaS. Hann á enn mörg áhuga- mál, sem hann mun halda áfram aS berjast fyrir af áhuga og einbeitni, byggSarlagi hans og þjóSfélagi til vegs og farsældar. S. Bj. MAÐUR nokkur kom inn í rakarastofu með lítinn snáða með sér. MaSurinn settist í stólinn og var klipptur, rakaður, þveginn og ilmborinn eftir öllum kúnstarinnar reglum og stóð síðan á fætur til að borga. „Ég þarf að skjótast burtu, en kem aftur eftir stund- arfjórðung,“ sagði hann, „en á meðan getið þér klippt þennan snáða. Rakarinn gerði það, en síðan liðu þrír stundarfjórðungar, og enginn „pabbi“ lét sjá sig. „Kemur faðir þinn ekki bráðum aftur, spurði hann að lokum. „Þetta var ekki faðir minn,“ svaraði stráksi. „Það var bara maður, sem spurði mig, hvort mig langaði ekki til þess að fá ókeypis klippingu.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.