Stefnir - 01.10.1951, Síða 38

Stefnir - 01.10.1951, Síða 38
Landsfundur Sjálf Landsfundur stæðisfl. sem hald- Sjálfstœðis- inn var í Reykja- flokksins. vík dagana 31. okt. til 4. nóvember er tvímælalaust þróttmesta og glæsi- legasta flokksþing, sem flokkur- inn hefur haldið. Sóttu hann 555 fulltrúar, þar af hátt á fjórða hundrað utan af landi. Er þetta tíundi landsfundur flokksins. Mun það ekki ofmælt að enginn stjórn- málafl. hér á landi hafi nokkru sinni haldið svo fjölmennt flokks- þing. Það er öllum Sjálfstæðismönn- um að sjálfsögðu gleðiefni að ' þessi landsfundur var eins vel sóttur og raun ber vitni. Aðalatrið- ið er þó hitt, að þar ríkti hinn mesti einhugur um stefnu og starf flokksins. Þar var mörkuð frjáls- lynd og víðsýn stefna í öllum þýðingarmestu þáttum íslenzkra þjóðmála. Fulltrúar allra stétta mættust þar og áttu sinn þátt í að marka þessa stefnu. Eftir henni mun Sjálfstæðisflokkurinn starfa á næstu árum. Andstæðingar Sjálfstæðismanna voru hinsvegar ekki sérlega ánægð ir með þessa myndarlegu sam- komu. Framsóknarmenn og blöð þeirra hafa ekki tekið á heilum sér síðan fundurinn var haldinn. Kvað svo rammt að lasleika þeirra að Tíminn kvartaði mjög yfir birtingu hinna fjölþættu ályktana fundarins í blöðum og útvarpi. Fagnaði blaðið því ákaflega er lestri þeirra var lokið í frétt- um Ríkisútvarpsins. Gefur þetta glögga hugmynd um þann ugg, sem setti að Framsóknarmönnum, ekki sízt vegna hins mikla fjölda bænda víðsvegar frá af landinu, sem fundinn sóttu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.