Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 51

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 51
ELDGOSIÐ 49 á þennan upprétta fingur sem að- vörun. Það var ekki auðið að lenda í nágrenni rannsóknarstofunnar vegna þess, hve jarðvegurinn var ósléttur. Við fórum þess vegna niður á slétturnar við rætur fjallsins. Flokkar af gíröffum, sebradýr- um og buffaldýrum þutu skelfd í allar áttir, þegar flugvélin flug í lítilli hæð yfir sléttunni, hálfrar mílu veg frá rannsóknar- stofunni. Tveir innfæddir, frá þorpi skammt frá, vísuðu mér leiðina gegnum hið óræktaða land í kring um eldfjallið, og eftir mjóum fjallastíg kom ég heim að rannsóknarhúsinu. Myrkrið var þá skollið yfir. Ég hafði aðeins séð Mary, dóttur óberstans, á mynd í aðset- urstað hans í Nairobi. Nú stóð ég andspænis henni og sá að hún var tífalt laglegri en á myndun- um. Hún var hæfilega hávaxin, Ijós yfirlitum, mjög sólbrunnin og hvítklædd. Andlitið bar svip föðursins og sömu skæru, bláu augun. „Segið þér satt!“ spurði hún, „er faðir minn kominn að dauða?“ Ég sagði henni hvað læknarnir í Nairobi hefðu sagt, og síðan rétti ég henni bréf, sem óberstinn hafði fengið mér til hennar. Er hún hafði lesið það sneri hún sér frá mér. Hún grét hljóðlega. „All right“, sagði hún, „hve- nær verður flogið til baka? „Snemma í fyrramálið“ „Við erum tilbúin að fara hve- nær sem er....“ svaraði hún. Ég var að hugsa um, við hvað hún ætti með „við“, þar til ung- ur maður kom inn í rannsókm arstofuna, unnusti Mary, Anton Kaas, belgiskur verkfræðingur, sem hafði umsjón fyrir stjórnina, með byggingu nokkurra hvíldar- heimila í fjöllunum handan rann- sóknarstofnunarinnar. Hann heils- aði mér innilega og sneri sér síð- an að Mary. „Mary“, sagði hann, þegar hún leit upp á hann grátnum augunum. „Hvað hefur komið fyrir?“ Anton Kaas varð súr á svip og ldýddi á fregnina um hinn aðsteðjandi dauða föðursins með gremjusvip, sem Mary ekki sá, en ég gat ekki annað en veitt at- hygli. Síðan tók hann að ganga fram og aftur um gólfið. „Hm“, sagði hann. „Er það í rauninni nokkuð nauðsynlegt, að ég fari með til Nairobi. „Það er ekki nauðsynlegt“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.