Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 59

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 59
Getum vér hœtt minnið eftir Sir CYRIL BURT pYRIR NOKKRUM árum var fyrirlestur, er ég hélt, trufl- aður á all einkennilegan hátt. Fjórir grímuklæddir menn, vopnaðir skammbyssum, ruddust inn í salinn, og eftir nokkrar ryskingar tókst þeim að komast burtu með einn kvenstúdentinn. Þegar ró var kominn á meðal k- heyrendanna, lýsti ég því yfir, að þessi atburður væri það al- varlegs eðlis, að bezt væri að all- ir skrifuðu þegar í stað skýrslu um hann. Til að útiloka mis- skilning bað ég alla að undir- strika það, sem þeir væru fúsir til að staðfesta með eiði í réttinum. Eins og þér sennilega hafið getið yður til um, var uppþotið undirbúið í öllum atriðum. Það var því hægt að prófa framburð vitnanna mjög nákvæmlega. Niðurstaðan var undraverð. Af níutíu og fimm stúdentum — allt vel greint fólk, með próf við háskólann — var aðeins einn, sem sendi villulausa skýrslu, og hún var ekki lengri en þrjár stuttar setningar. Af hinum skýrslunum var að meðaltali fjórða hver röng. Við enduryfir- heyrslu voru þrisvar sinnum fleiri villur. Þrem vikum síðar voru stúd- entarnir aftur beðnir að lýsa at- burðinum. í þessari skýrslu núm- er tvö, gátu vitnin ekki endur- tekið nema um sextíu prósent af því, sem þau höfðu réttilega tek- ið fram í fyrstu, og í henni voru næstum því helmingi fleiri rang- ar upplýsingar. VILLURNAR voru að nokkru leyti að kenna eftirtektarleysi, en þó langtum mest minnisleysi. Og yfir því er oft kvartað. Jafn- vel hinir heimskustu eru oft á- nægðir með gáfur sínar að öðru leyti. Eldri sálfræðingar álíta minn- ið þýðingarmesta eiginleika mannsins. Þeir fullyrða, að til þess að muna sé skilningur nauð- synlegur, vél geti aldrei tileinkað sér neitt á sama hátt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.