Stefnir - 01.10.1951, Síða 65

Stefnir - 01.10.1951, Síða 65
SAMBANDSTIÐINDI SAMBANDSÞING ungra Sjálf- stæðismanna er haldið var á Ak- ureyri um mánaðarmót júní júlí er eitt hið fjölmennasta og glæsi- legasta landsþing sem ungir Sjálf- stæðismenn hafa haldið. Sóttu það fulltrúar frá 26 félögum ungra Sjálfstæðismanna víðs veg- ar að af landinu. Sambandsstjórn hefur nú gefið út þingtíðindi, þar sem sagt er frá störfum þingsins og birtar ályktanir þess og munu þau verða send félögum og trún- aðarmönnum samtakanna. Sumarstctrfsemin. Sjálfstæðismenn héldu héraðs- mót og flokksfundi í flestum kjördæmum landsins á sl. sumri. Ungir Sjálfstæðismenn sáu um undirbúning margra þessara móta, er öll fóru fram með hinum mestu ágætum og sýndu vel hið mikla og trausta fylgi er Sjálf- stæðisflokkurinn á að fagna hjá þjóðinni. Stofnað Félag ungra Sjálfstœð- ismanna í V.-ísafjarðarsýslu. 1 sambandi við héraðsmót Sjálf- stæðismanna í Vestur-ísafjarðar- sýslu, er haldið var á Suðureyri við Súgandafjörð 19. ágúst var stofnað félag ungra Sjálfstæðis- manna í sýslunni. Magnús Jónsson form. S. U. S. mætti á stofnfundinum. Mikill áhugi var ríkjandi á fundinum og ungir Sjálfstæðismenn í sýslunni ákveðnir í því að byggja upp öfl- ug samtök til styrktar Sjálfstæð- ismönnum í héraðinu. Form. fé- lagsins er Gunnar A. Jónsson, Haukadal. Félag ungra Sjálfstœðismanna í Dalasýslu. Dalasýsla var eitt af þeim fáu héruðum er ekki hafa starfað fé- lagssamtök ungra Sjálfstæðis- manna. En á s. 1. sumri hófust ungir Sjálfstæðismenn í sýslunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.