Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 32

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 32
30 mun tíðari en þá. 5 sjúklingar á einu heimili, 3 á öðru og 2 á því þrið ja. Veikin væg í flestum og hiti oftast lágur, náði í sumum aldrei 38°. Einn sjúklingurinn fékk ákafan kláða í hörundið, er stóð honum fyrir svefni. Höfðahverfis. Gulusótt fyrstu mánuði ársins. Öxarfj. Gula barst úr nágrenni Raufarhafnar síðari hluta sumars, vafalaust úr öðrum héruðum, sennil. Þistilfjarðarhéraði, því þar gekk þessi kvilli litlu fyrr. Síðu. Gula barst hingað í júlí. Fyrst veiktist kaupakona, frá Vík í Mýrdal, á mínu heimili. Hún var komin fyrir rúmri viku, er hún lagð- ist, 21. júlí. Til Víkur var hún komin fyrir skömmu frá Vestmanna- eyjum, og hafði þar verið með stúlku, sem hafði gulu. 21. ágúst lagð- ist vinnumaður minn, 18 ára að aldri. Þau lágu bæði eina viku og gátu gengið að störfum á níunda degi. Ég tel víst, að pilturinn hafi smitazt af stúlkunni, og þá helzt áður en hún lagðist, því stúlkan var einangruð, og pilturinn kom ekki inn til hennar meðan hún lá. 4. ágúst lagðist 12 ára drengur í Hörgsdal, hann hafði aldrei séð stúlk- una, sem veiktist hér á Breiðabólstað, en bróðir hans hafði verið í Vestmannaeyjum til loka (11. maí) um vorið. 6. september veiktust tvö systkini drengsins, 23 og 25 ára. Stúlka, 14 ára, hafði dvalið viku- tíma í Hörgsdal og fór heim til sín daginn áður en drengurinn lagðist, en hún á heima á mjög afskekktum bæí Fljótshverfi. Þessi stúlka veikt- ist 4. sept., hafði hún aldrei farið að heiman eftir að hún kom frá Hörgsdal. Kona, 36 ára, á næsta bæ við Hörgsdal, veiktist 6. sept. með háum hita, höfuðverk og lystarleysi. Mér virtust einkenni þau sömu og hjá hinurn, en gula var ekki komin, þegar ég skoðaði konuna, á 3. degi, nema mér virtist hún byrjandi í conjunctiva. Konan lá í viku, en seinna.var mér sagt, að hún hefði aldrei orðið gul. Þori ég því ekki að fullyrða, að hér hafi verið um gulu að ræða, þótt óneitanlega margt mælti með því. 2 sjúklingar, drengur 8 ára og karlmaður 26 ára, veikt- ust á sama bæ í Öræfum, í september; fékk ég lýsingu af veiki þeirra í símtali, og taldi víst, að um gulusótt væri að ræða, enda kom gulan greinilega í Ijós á eftir. Ekkert verður vitað um, hvernig smitið hafði borizt til þeirra, en eftir upplýsingum, sem ég fékk, lá næst að halda, að þangað hefði það hlotið að berast með dauðum munum. Af því, sem hér hefir verið sagt, ræið ég það, að meðgöngutími veikinnar sé 4%—5 vikur, og að sjúklingar smiti í byrjun veikinnar, jafnvel áður en þeir finna til lasleika sjálfir. Veikin byrjaði með magnleysi, höf- uðverk og ógleði, sumir fengu uppsölu. Hiti varð í byrjun um 39°, en lækkaði fljótlega aftur. Sumir fengu vondan verk undir bring- spalir, en aðrir voru verkjalausir, eftir að hiti féll og' höfuðverkur batnaði, en máttleysið varaði lengur. Þeir, sem lögðust strax, voru þó sæmilega vinnufærir eftir 8 daga; en þrálátari varð veikin i þeim, sem píndu sig til vinnu i byrjun veikinnar eða fóru of snemma á fætur. Gulan kom í ljós eftir 3—4 daga, um það leyti, sem sjúkling- urinn var orðinn hitalaus. Margir fleiri unglingar voru á heimilun- um, sérstaklega þar sein systkinin veiktust 3. Lítil eða engin varúð var viðhöfð, og því sjáanlegt, að bráðsmitandi er veikin ekki. Ég lét sjúk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.