Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 63

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 63
61 Sjúkrasamlag Reykjavikur ....................... með 3599.5 meðl. — prentara í Rvík....................... — 142 — — Hafnarfjarðar og Garðahrepps .... — 316 — — Akraness ........................... — 203 — — Sauðárkróks ............... — 118 — — Siglufjarðar ......................... — 101 — Akureyrar ........................... — 141 — — Seyðisfjarðar ............... — 122 — — Fljótshlíðar ........................ -- 54 — Samtals 4796.5 meðl. Er viðgangur sjúkrasamlaganna mjög lítill, þar sem meðlimatalan er aðeins 4.5% af íbúatölu landsins, enda er illa að þeim búið af ríkinu. Læknar láta þessa getið: Skipnsknga. Sjúkrasamlagið hefir fjölgað meðlimum sínum um 60, eru þeir nú 256. Fjárhagur þess hefir aldrei verið jafn þröngur og nú. í árslok skuldaði það ca. 300 kr. Ákveðið hefir verið að hækka árstillögin um helming. Samlagið nýtur 500 kr. styrks úr hreppssjóði. Hjúkrunarfélagið lifir ennþá, þótt fremur hafi verið dauft yfir því um tíma. Meðlimatala er hin sama og í fyrra. Sjóður félagsins var í árslok kr. 712,75. Ólafsvíkur. Hjúkrunarkona er aðeins ein í héraðinu, á Hellusandi. Kvenfélagið á Hellusandi hefir nú um nokkur ár haldið uppi þessari hjúkrunarstarfsemi með því að ráða fasta hjúkrunarkonu til eins árs í senn. Þessi kona hefir föst laun hjá félaginu, og auk þess ákveðið gjald fyrir hvern legudag, er hún stundar sjúkling, og greiðir viðkom- andi heimili það gjald. Þessi hjúkrunarstarfsemi hefir gefizt mjög vel, og má segja, að hún sé algerlega nauðsynleg, sérstaklega í fjölmenn- um hreppum, þar sem læknir er ekki búsettur, og þar sem oft hagar svo til, að húsmóðirin er eini kvenmaðurinn á heimilinu. Og ef hún veikist, má segja að heimilið sé í voða. Þegar svo stendur á, gegnir hjúkrunai'konan tvennskonar störfum, sem sé bæði hjúkrunar- og húsmóðurstörfum, og verður þannig til að firra heimilin vandræðum. Akureyrar. Starfsemi Hjálparstöðvar Rauðakrossins var aukin þetta ár þannig, að barnshafandi konum og mæðrum var gefinn kostur á ókeypis leiðbeiningum fyrir sig og afkvæmi þeirra. Berklasjúklingar leituðu til hjálparstöðvarinnar i 544 skipti og hjúkrunarkonan vitjaði berklaveikra í bænum í 266 skipti, en mæðra og ungbarna í 143 skipti. Aðalstarf hjúkrunarkonunnar var þó að sinna sjúklingum með al- menna sjúkdóma, i bænum, og að vera skólahjúkrunarkona við barna- skólann. Leit hún iðulega eftir heilsufari barnanna, vigtaði þau og mældi og vísaði til læknis þeim, er hjálparþurfa voru. Ennfremur átti hún viðtal við börnin um heilsuvernd og hollustuhætti, og útrýmdi nit úr hári þeirra, sem slik óþrif fundust hjá. Auk ofantaldra vitjana til herklaveikra og til mæðra og barna vitjaði hjúkrunarkonan alls í 1478 skipti sjúklinga í bænum. Allt þetta líknarstarf, sem unnið er ýmist fyrir litið endurgjald eða ókeypis, þegar fátækir eiga í hlut, er mjög vinsælt orðið meðal almennings, og sést það meðal annnars á því, hvað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.