Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 16

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 16
14 Seyðisfj. Kvefsótt gerði vart við sig nær alla mánuði ársins. Aldrei fannst manni ástæða til að álíta, að um inflúensu væri að ræða. Fáskrúðsfj. Kvefsótt alltíð en að jafnaði mjög væg. Berufj. Á kvefpest bar þegar eftir nýjár, bæði á Dv. og Breiðdal, en hún var væg og með litlum hita. 1 marz gekk hún víða, og þá eru nokkrir skráðir, en hún var alltaf væg. í desember gekk hún aftur í Breiðdal og var þá allþung, mun hafa komið af fjörðunum. Síðu. Kvefsótt gerði vart við sig sem faraldur, í júlí og ágúst, lagðist einkum þungt á börn, sem eitthvað voru veil fyrir. Svo kom, eins og vant er, kvefslæðingur eftir Víkurferðir í október. Vestmnnnaeijjn. Kvefsótt var útbreidd hér í janúar eftir að vermenn komu, eins og venja hefir verið síðan ég kom í héraðið, en smádvínaði frá maí til septemberloka. Var mjög lík inflúensu í janúar, en líkari venjulegri kvefpest úr því. Iinngár. í byrjun ársins, janúar og febrúar, gekk hér slæm kvefsótt og inflúensa; breiddist hún um allt héraðið og mjög margir veiktust. Lagðist kvefsótt þessi allþungt á ýmsa, einkum börn og gamalmenni, komplikationir ekki miklar, helzt nokkur tilfelli af bronchonpneum- onia. Hiti hár og stundum nokkuð þrálátur, og var fólk yfirleitt lengi að ná sér; sumir voru rúmfastir allt að mánuði eða lengur, (enda átti veðr- áttan nokkurn þátt í því, því hún var köld og illviðrasöm fvrstu mán- uði ársins). Var því kalt í þeim húsum, sem ekki eru hituð upp. 1 barn á 1. ári dó úr kvefpest þessari. Egrarbakka. Kvefsóttin kemur alla mánuði ársins eins og venjulegt er, en þrjá fyrstu mánuðina og þá einkum janúarmánuð, gengur hún sem regluleg farsótt. Grímsnes. Fyrstu mánuði ársins, einkum í janúar, bar töluvert á kvefsótt. Var það ekki sízt alþýðuskólinn á Laugavatni, sem lagði til þenna sjúklingafjölda framan af árinu. Var þar yfirleitt mjög kvilla- samt. Annar skóli varð einnig illa úti á árinu, barnaskólinn í Hruna- mannahreppi, heimavistarskólinn að Hellisholtuin. Var mjög kvilla- samt í þessum skóla, einkum framan af árinu. Báðir eru þessir skól- ar hitaðir með hverahita og vel gerðir. Keflavíkur. Kveffaraldur mikið var byrjað fyrir áramót, og voru inikil brögð að því í janúarmánuði. Lagðist sérstaklega á börn, og voru mörg mjög þungt haldin af því, enda ekki fá kveflungnabólgutilfelli. 3. Barnaveiki (diphteria). Töflur II, III og IV, 3. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 400 240 105 142 56 71 26 17 6 9 Dánir 29 24 7852232 1 Barnaveikin liggur enn niðri, en gerir þó vart við sig í 4 héruðum. Að minnsta kosti 3 af 9 sjúklingum, sem skráðir voru höfðu croup, og deyr eitt barn ársgamalt. Barnaveiki hefir nú í nokkur ár látið lítið á sér bera hér á landi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.