Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 23

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 23
21 Mislinga er ekki getið á mánaðarskrám, en ein manneskja er þó talin dáin úr mislingum á árinu. 11. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. Sjiiklingafföldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 76 24 „ „ 1 „ 1 „ 998 1858 Hettusóttarfaraldur hófst á fyrra ári, stakk sér fyrst niður í Vest- mannaeyjum í apríl og síðan í Reykjavik í maí, en veruleg brögð verða ekki að honum fyr en síðustu mánuði ársins og þá einkum í Reykja- vík og nágrenni hennar. Á þessu ári berst veikin víða um land. Þó er hennar ekki getið í 11 héruðum: Reykhóla, Flateyjar, Nauteyrar (það- an engar skýrslur) Reykjarfj., Hofsós, Höfðahverfís, Reyðarfj., Fá- skrúðsfj. Hornafj., Síðu og Mýrdals, og eru þetta undantekningarlitið afskekktustu héruðin. í Reykjavík og annarsstaðar á Suðurlandi, og víðasthvar á Vesturlandi er faraldurinn genginn hjá í júní—júlí, en á Norðurlandi og Austfjörðum er hann enn viðloðandi í árslok. Yfirleitt mun veikin hafa verið væg og fylgikvillar ekki tíðir. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Hettusótt var í héraðinu fyrir áramótin. Áframhald var af henni, einkum í janúar og febrúar og verður hennar vart fram i apríl, en þá deyr hún alveg út. Tíðast var hún á börnum frá 5—15 ára, en þó fengu hana nokkrir fullorðnir, jafnt karlar sem konur. Fengu nokkrir karlmenn orchitis í sambandi við hana. Yfirleitt mátti hún þó teljast væg. Borgarfí. Nokkur tilfeili fyrri hluta ársins. Borgarnes. Hettusótt gerði hér mjög lítinn usla og kom fremur ó- víða við. Stykkishólms. Hettusótt barst inn í héraðið í lok febrúar, allmargir veiktust í marz og apríl, en veikin fór svo rénandi og var útdauð i júli. Flestir veiktust á aldrinum 2—1 ára. Ekkert dauðsfall. Dala. Hettusótt kom í febr. mán. á 3 eða 4 heimili í héraðinu, en fáir veiktust, og var veikin án komplikationa. Patreksfj. Hettusótt gekk mánuðina maí—des. Bíldudals. Hettusótt stakk sér nokkuð niður, en enginn dó eða hafði varanlegt mein af. Flateyrar. Mjög væg hettusótt harst hingað til Flateyrar síðastliðinn vetur, aðeins fáeinir tóku veikina og dó hún svo út. ísafj. Hettusótt gekk hér fyrri hluta ársins, væg og fylgikvillalaus. Hún deyr ekki út fyr en í júni. Hesteyrar. Hettusótt kom hér upp í Látra-hverfi í Sléttuhreppi, og eru 8 sjúklingar skráðir með veikina. Sá læknir 5 þeirra, en eftir því sem næst verður komizt, hafa 12—45 sennilega tekið hana. Veikin var yfirleitt mjög væg og kom aðeins í þetta ein hverfi, en þangað hafði hún borizt úr Isafjarðar- eða Bolungarvíkurhéraði. Svarfdæla. Fyrstu sjúklingarnir voru skráðir í maí, annar í Hrísey,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.