Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 60
58
Barðastrandarsýsla ................................... 5
Reykjavík ............................................. 6
Hafnarfjörður ......................................... 1
Útlendingar:
Norðmenn .................................... 4
Englendingar................................. 7
Þjóðverjar .................................. 2
----------- 13
Samtals 227
Ljóslækningar: Þeirra hafa notið á árinu 43 sjúklmgar; þar af voru
24 á sjúkrahúsinu en 19 utan þess. Af sjúkrahússjúklingum voru 22
berklaveikir, 1 með tetania og 1 með sár. Af sjúklingunum utan
sjúkrahússins voru 15 berklaveikir, 1 með bronchitis chronica, 1 með
adenitis axillae, 1 með gigt og 1 með debilitas.
Röntgenstofan: Á árinu voru teknar 67 myndir af 66 sjúklingum.
Voru 10 á sjúkrahúsinu en 56 utan þess. Auk þess voru 17 sjúklingar
gegnumlýstir, 4 af sjúklingum sjúkrahússins en 13 utan þess.
Snuðárkróks. Aðsókn að sjúkrahúsinu svipuð og undanfarið. Að vísu
eru legudagar eitthvað færri, en það getur líka stafað af því, að héraðs-
læknir var ekki heima hálft árið, ennfremur af því, að rikið hefir
kippt að sér hendinni að því er snertir Ijóslækningar og styrk til
berklasjúklinga yfir höfuð.
Hofsós. Þetta ár tók ég sjúklinga eins og að undanförnu. í þetta
sinn voru legudagar 225. Daggjald var hið sama og áður, kr. 3,00.
Akureyrar. Samkv. fyrirmælum atvinnumálaráðuneytisins og til-
lögum landlæknis voru allar sjúkrastofur mældar (Bj. Bjarnason,
læknir) til þess að séð yrði, hve margir rúmmetrar kæmu á hvern
sjúkl., en jafnframt var fyrirskipað, að hver berklasjúkl. hefði 15 m3
loftrúm og engir aðrir sjúkl. væru innan um þá.
Loftrúmið (alls) reyndist sem hér segir:
Sjúkrahúsið:
1. Verandastofa 22% m3 1 berklasjúkl
2. — 231/3 — 1 —
1. Sjúkrastofa 1231/4 — 8 —
2. — 911/2 — 6 —
3. — 321/2 — 2 —
4. — 105 — 6 —
5. — 42% — 2%
7. — 62 — 4
8. — 58% — 3% —
10. — 42 — 2
Fremri kjallarastofa 36 — 2
Innri — 34% 2 —
Sóttvarnarhúsið: Fremri stofa 38% _ 2
Innri — 38% — 2
Kjallarastofa 30 — 2 —
Geðveikraklefi 8% — (0)