Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 35

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 35
33 botnlangabólgu. Ef kona deyr úr abortus septicus, telst abortus aðal- dauðameinið o. s. frv. Tetanus: Úr stífkrampa déyja 3, en ekki er þeirrar sóttar getið á farsóttaskrám. Læknar láta þessa getið: Akureijrar. Stífkrampi kom fyrir í eitt skipti og varð banvænn. Fyr- ir 15 árum síðan kom fyrir mannslát af sömu veiki eftir meiðsli í kembingarvél í verksmiðjunni Gefjun. Má telja víst, að sóttkveikjan hafi í það skipti stafað frá ull einhversstaðar að. En í þetta skipti vildi meiðslið til á einni götu bæjarins og sést af því, að sóttkveikjan er til í jarðveginum hér, svo að gera má ráð fyrir að öll sár, sem saurg- ast af mold, séu varhugaverð. Eijrarbakka. Af pemphigus contagiosus komu aðeins fyrir mig 2 til- felli þetta ár, og þau afar væg. Ég bendi á þetta til samanburðar við hið afarþunga tilfelli, sem getið er um í aðalársskýrslunni 1929. B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði. Töflur V, VI, VII, 1—4 og VIII. 1. Kynsjúkdómar (morbi venerei). Töflur V, VI og VII, 1—3. Sjúklingafiöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Gonorrhoea 192 198 259 241 258 340 348 407 431 519 Syphilis 30 23 22 20 31 32 34 21 13 29 Ulcus vener. 7 17 9 1 8 5 5 3 12 15 Lekanda tilfellum fjölgar verulega en nær eingöngu í Rvík, og má vera, að það sé fyrir nánara eftirlit og betra fraintal, þar sem 2 sér- fræðingar eru nú til þess ráðnir að stunda þessa sjúklinga og gefa kynsjúkdómunum sérstakar gætur. Eins og áður er allmargt um út- Jendinga í þessari sjúklingatölu. Er þess getið um 345 sjúklinga að 36 af þeim hafi verið erlendir, þ. e. 10.4%. Sárasóttar tilfellin voru á fyrra ári færri en þau höfðu verið lengi áður, en eru á þessu ári aftur orðin svipuð og venjulega. Þessir sjúkl. eru einnig langflestir í Rvík, og er mjög margt af þeim útlend- ingar. Um 26 er þess getið að 11 séu útlendir, þ. e. 42,3%. Margt af hinum innlendu sjúklingum smitast erlendis, og mun innanlands smit- un enn mjög sjaldgæf. Ein manneskja er talin dáin úr sárasótt á árinu. Linsærum fer heldur fjölgandi og er þeirra aðeins getið í Rvík (13) og á Akureyri (2). í Rvík er ekki getið um þjóðerni sjúklinganna, en á Akureyri voru báðir innlendir. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Gonorrhoe kom fyrir á 3 karlmönnum, er munu allir hafa fengið sjúkdóminn úr Reykjavík. Patreksfi. 6 sjúklingar með lekanda, 4 héraðsbúar, 1 sjómaður úr öðru héraði, 1 útlendingur. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.