Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 30
28 ingi gert kunnugt um sóttina og hvatt til aðgæzlu á samgöngum við heimilin og sótthreinsað á eftir en ekki gerðar aðrar ráðstafanir til varna. 16. Kikhósti (tussis convulsiva). Töflur II, III og IV, 16. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 137 „ „ „ 4 91 6645 258 3 10 Dánir 8 1 2 155 3 99 99 í Rvík stakk kikhósti sér niður í jan.—apr., og eru talin fram 10 tilfelli. Annarsstaðar er hans ekki getið á mánaðarskrám. Læknar láta þessa getið: Höfðahverfis. í desember eru taldir 16 sjúklingar með kvefsótt, en reyndust síðar allir með kikhósta, en kvefsótt gekk jafnframt. Margir sjúklingar fengu undireins, þegar vart varð við kvef, háan hita. Eitt barn á 1. ári dó í desember úr kveflungnabólgu og áður en stadium convulsivum var byrjað. Annars er það um kikhóstann að segja, að komið var fram í janúar, þegar ég koinst að því, að um þann sjúkdóm var að ræða. Ég var staddur í húsi, ekki í lækniserindum, og heyrði þá í barni greinilegan soghósta. É)g kom til fæstra þessara sjúklinga, en fólk hafði komið og fengið brjóstsaft og meðöl við slæmum hósta. Hvaðan veikin hefir komið er erfitt að segja um með vissu. Hér á Grenivík komu í haust og fyrri hluta vetrar 3 eða 4 fisktökuskip, og eftir því sem næst verður komizt, fóru 2 menn, sem ekki höfðu fengið kikhósta áður, út í eitt skipið, fengu seinna mjög þrálátan hósta og langvinnan. Segja má, að veikin hafi yfirleitt verið væg, misjafnlega þó, en svo væg í mörgum börnum og jafnvel þeim yngstu, að soga varð ekki vart, — aðeins kvefs. Veikin gekk aðeins hér í Grenivíkurþorpi og grend og svo á Látraströndinni. Nú — þegar þetta er ritað — í miðj- um marz, er veikin alveg útdauð. 17. Svefnsýki (encephalitis lethargica). Töflur II, III og IV, 17. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 3 „ „ 2 16 „ 17 3 7 8 Dánir 2 „ „ 2 3 „ 1 „ 2 Svefnsýki stingur sér niður hér og þar, eitt og eitt tilfelli. í ár ber mest á henni i Norðurlandi, þar sem voru 6 tilfelli af 8 alls. í undanfarandi skýrslum hefir spurningarmerki verið í stað dánar- tölu úr svefnsýki á árinu 1927. Hagstofan upplýsir nú, að enginn sé talinn dáinn úr þeirri veiki það ár. Læknar láta þessa getið: Borgarfj. Eitt tilfelli (að því er ég áleit), karlmaður, 30 ára. Byrjaði með sleni, e. t. v. hita, síðan höfuðverkur, óráðsköst, somnolens, seinna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.