Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 71

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 71
69 7. Meðferð ungbarna. Ljósmæður geta þess í skýrslum sínum (sbr. töflu IX) hvernig 2300 börn af 2500, sem skýrslurnar ná til, voru nærð eftir fæðinguna. Eru hundraðstölur sem hér segir (tölur siðastliðins árs í svigum): Brjóst fengu ........... 87,6% (87,3%) Brjóst og pela fengu .... 3,9— ( 2,8—) Peía fengu ............. 8,5— ( 9,9—) I Reykjavík líta tölurnar þannig út (650 börn): Brjóst fengu ........... 97,2% (95,6%) Brjóst og pela fengu .... 0,6— ( 0,8—) Pela fengu ............. 2,2— ( 3,6—) Læknar lát þessa getið: Skipaskaga. Allar konur hafa haft börn sín á brjósti nema 5. Eng- in vandkvæði hafa verið á því, að hafa næga mjólk handa börnunum, þvi daglega berst hingað mjólk úr nærliggjandi sveitum, og auk þess hafa margir hér í kauptúninu kýr, síðan farið var að rækta Garða- land. Hirðing og klæðnaður á börnum í góðu lagi. Lýsi er börnum hér í kauptúninu aimennt gefið. Borgarfi. Meðferð ungbarna fer batnandi. Talið sjálfsagt að hafa börn á brjósti. Ekkert ungbarn dó á árinu. Borgarnes. Ég álít meðferð á ungbörnum fremur góða og barna- dauði er mjög lítill, t. d. enginn þctta ár, en því miður eru áraskipti að þessu. Eins og sést á útdrætti þeim, sem ég hefi gert úr ársskýrsl- um yfirsetukvenna, hafa flestar mæður börn sín á brjósti lengri eða skemmri tíma, og fer þá vanalega allt vel; þó Iítur stundum svo út að börnin þoli ekki móðurmjólkina, en verði betra af hafraseyði, mjólk- urblöndu eða öðru slíku, a. m. k. með brjósti. Ólafsvikur. Meðferð ungbarna í héraðinu er í allgóðu lagi. Flest börn höfð á brjósti fyrstu mánuðina. Ungbarnadauði hefir farið minnkandi ár frá ári og er nú mjög lítill. Instilfi. Eitt barn dó á þessu ári, sem hugsanlegt er, að ófullkomin meðferð geti hafa átt þátt í að lézt. Móðirin fávis aumingi. Annars eru börn frískleg að sjá. Sidu. Ekkert ungbarn dó á árinu og hafa nú á 7 síðustu árum aðeins dáið 2 ungbörn af 150 eða 13,3%c. 8. fþróttir. Læknar láta þessa getið: Borgarfi. íþróttir eru stundaðar nokkuð í flestum sveitum hér- aðsins, en hvergi nærri nóg og aðeins á vorin. Sundlaugar eru víða og fer þar fram sundkennsla á vorin. Svarfdæla Sundkennslu var haldið uppi við sundskálann í Svarf- aðardal öðru hvoru síðari hluta vetrar og um vorið, og eitt hálfsmán- aðarnámskeið var haldið þar í haust upp úr veturnóttum; hefir að- sókn mátt heita góð, þótt ekki væri hún jafnmikil og allra fyrst. Leik- •imi var kennd lítilsháttar við suma skólana, en hvergi er sérstakt hús til þess og lítið um áhöld. Leikfimisnámskeið var haldið á Litla-Ár-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.