Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 51
49 eða að vaka yfir eðlilegri fæðingu, og mun þó sú hjálp hvergi nærri fulltalin fram. Af alvarlegum fæðingarerfiðleikum voru þessir hinir helztu: Pla- centa accreta (eða a. m. k. alvarlega föst fylgja) 11, grindarþrengsli eða skökk grind 15, fyrirsæt fylgja 9, þverlega eða skálega 6, fæðing- arkrampar 1, framfallinn lækur 1 og blæðingar alloft, en virðast aldrei hafa verið mikilsháttar. Af fósturlátum fer fáum sögum í skýrslum héraðslækna. Ársskýrsl- ur yfirsetukvenna geta aðeins um 9 fósturlát, þar af 2 í Rvík. Nokkurn fróðleik um þetta efni má sækja í skýrslur sjúkrahúsanna og hefir eftir þeim verið tekin saman tafla á bls. 48. Sbr. ennfremur töflu XIII. Úti um sveitir munu fósturlát vera næsta fátíð og á töflunni er svo að sjá, sem það sé viðburður að fósturlát komi til meðferðar á sjúkra- húsum utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Þó ber nokkuð á þeim á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Ekki er getið um abortus septicus nema 4 sinnum, og aðeins ein kona virðist hafa látizt af þessum sök- um, en þess mannsláts er þó ekki getið á dájiarskýrslum. Abortus provocatus þekkist naumast utan Reykjavíkur, Hafnar- fjarðar og Akureyrar. Á töflunni sjást tilefnin. Þar sem aðeins er nefnt graviditas fylgir því stundum í skránum debilitas, exhaustio, molimina in graviditate o. s. frv. Ekki er grunlaust um, að þar sem tal- inn er abortus, sé við og við í rauninni um abortus provocatus að ræða, og vel má vera að í þriðja hluta töflunnar (Önnur tilefni) dyljist einn- ig eitthvað af sama tagi. Um fæðingarhjálp sína láta læknar þessa getið: Skipaskaga. Á árinu hefir mín verið vitjað 18 sinnum til sængur- kvenna, 6 sinnum til að deyfa við eðlilega fæðingu, 11 sinnum til að herða á sóttinni, sein gert var með pituitrini. Tviburafæðing kom fyrir 1 sinni og gekk eðlilega. Sitjandafæðing tvisvar, var hert á sóttinni og' burðinum hjálpað fram með framdrætti. Fótafæðing var 1 sinni og burðinum hjálpað með framdrætti. Einusinni var lögð á töng. Borgarnes. Fæðingarnar hafa gengið að óskum. Öll börnin lifðu og engin kona veiktist. Ég þurfti lítið að hjálpa konum þetta ár, snerti aldrei töng, auk heldur meira. Hér í þorpinu vilja flestar konur hafa lækni við hendina og fá deyfingu í lok fæðingar. Pituitrin virðist gott meðal og var það góður fengur, því áður varð læknum ráðafátt, þegar ekkert gekk. Líka virðist það tilvalið til þess að stöðva blæðingu eftir fæðinguna. Lítið verður vart við þröngar og skakkar grindur kvenna hér um slóðir og beinkröm ekki tíð. Ólafsvíkur. Á þessu ári var læknis vitjað 18 sinnum til sængur- kvenna. í 5 af þessum tilfellum átti fæðing sér stað eftir injectio pituitrini. í 2 tilfellum var losuð fylgja, á annari konunni með þrýst- ingi á kvið, en hinni intrauterinært. 11 sinnum var Iæknis vitjað aðeins til þess að deyfa við fæðinguna. Hér í Ölafsvik, þar sem fólk á hægt með að ná í lækni, er það orðið algengt, að læknis er vitjað til þess að deyfa við reglulegar fæðingar. Flateyjar. Hefi aðeins verið kallaður einu sinni að fæðingu. tsafi. Fleiri og fleiri konur krefjast svæfingar við fæðingar, og er nú hægt meira að sinna því en áður, er praktiserandi læknir hefir setzt 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.