Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 21

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 21
19 ekki skráð alla mánuðina, af því hún var svo væg, að læknis var ekki leitað. Siðu. Iðrakvef fylgdi kvefsóttinni í október, gekk um allt og var þrálátt í sumum. Vestmannacijja. Iðrakvef gerði vart við sig í öllum mánuðum árs- ins nema febrúar og júlí. Eyrarbakka. Gastroenteritis acuta gekk um tíma eins og farsótt, en hún var svo sem alltaf væg, svo að lækna var lítið vitjað við henni. Keflavíkur. Garnakvef var töluvert vor og haustmánuðina, meira í hörnum en fullorðnum, í flestum tilfellum létt. 9. Inflúensa. Töflur II, III og IV, 9. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 5822 2504 1345 4992 941 3114 1993 5090 7110 1168 Dánir 70 24 20 34 7 23 7 17 21 5 Inflúensu gætir mjög lítið á árinu, og eru helzt talin fram nokkur tilfelli 3—4 fyrstu mánuði ársins, en þá gekk hinn illkynjaði kvefsótt- arfaraldur, svo sem áður er um getið. Má geta nærri, að sjúkdóms- greiningin hefir þá verið erfið, og eru sumir læknar í vafa um, að um nokkra eiginlega innflúensu hafi verið að ræða. Aftur telja aðrir sig hafa kunnað vcl að greina þar á milli og telja inflúensuna vafa- lausa. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Inflúensu hefir orðið vart öðru hvoru, sjálfur sá ég fæst af þeim, en að sögn Richards Kristmundssonar var hér um reglu- lega inflúensu að ræða, en þó væga. AIls skráð 32 tilfelli. Flest af þeim var í marz, en þá var hér kvefsóttin, sem fyrr var nefnd, og má ve) vera að sum tilfellin hafi verið inflúensukennd. ísafj. í júlí og ágúst eru skrásett 10 inflúensutilfelli. Ég hygg að það hafi verið kvefsótt með hita, sem alltaf er vafasamt um, hvort telja heri til venjulegs kvefs eða inflúensu. Meðan ekki eru ráð til að greina hina eiginlegu inflúensu frá kvefi með meiri nákvæmni en nú, hygg ég að rétt sé að kalla það eitt inflúensu, sem hagar sér epidemiologiskt eins og hinir greinilegu inflúensufaraldrar, fer fljótt yfir, leggur heil heimili í rúmið, enda iná oftast greinilega rekja smitunina. Kvefsótt- ina ætti svo að greina í tvennt: 1. Rhinitis et tracheo-bronchitis non feh- i ilis og 2. Bronchitis febriiis, sem greinir sig frá inflúensu lítt eða ekki, hvert einstakt tilfelli, en fer hægara og óreglulegar yfir, tekur sjaldan heil heimili og ferillinn ekki nærri því eins auðrakinn frá einum sjúk- lingi til annars. Hesteyrar. Með inflúensu eru taldir 2 sjúklingar, en er að öllum lík- indum ekki rétt, heldur hafa þeir átt að heimfærast undir tracheo- hronchitis. Hólmainkur. Inflúensa gekk allvíða í marz og apríl, en var væg. Svarfdæla. Inflúensan barst til Ólafsfjarðar seint í janúar eða í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.